Síða 1 af 1

vantar ekki eitthvað?

Sent: Lau 06. Okt 2012 17:59
af Squinchy
Mynd
Var að rykhreinsa vélina hjá gamla, sá svo að power tengið var svolítið skrítið. Þarf ég ekki millistykki fyrir þetta?

Re: vantar ekki eitthvað?

Sent: Lau 06. Okt 2012 18:01
af playman
Þarna er hann að nota 20pin tengi en borðið bíður uppá 24pin tengi.
átt ekki að þurfa auka 4pin tengið.

Re: vantar ekki eitthvað?

Sent: Lau 06. Okt 2012 18:36
af Squinchy
Hefur þetta einhver áhrif á getu vélarinnar?

Re: vantar ekki eitthvað?

Sent: Lau 06. Okt 2012 18:42
af playman
Squinchy skrifaði:Hefur þetta einhver áhrif á getu vélarinnar?

Án þess að geta fullyrt það, en nei, allaveganna ekki á þessari vél. ef hún hefur virkað eins og hún á að gera þá þarftu ekkert að hafa áhyggjur.