Síða 1 af 1

Vandræði með "USB3 Host Controller"

Sent: Fim 04. Okt 2012 20:28
af karvel
Er að fá meldinguna "Windows reports that the "Renesas Electronics USB 3.0 Host Controller" device is not working properly" :mad Er ítrekað búinn að installa þessum controller af heimasíðu Gigabyte og allt virðist í stakasta lagi. Svo gerist eitthvað sem ég hef ekki þekkingu á og áðurtalin melding kemur upp. Er búinn að fara i Devive Manager og reyna að endurræsa/updeita driverinn en fæ þá að ég sé með nýjasta driverinn uppsettan. Þetta er mjög óþægilegt þar sem ég er með BackUp disk tengdan í USB3 og veit ekki hvort tölvan er að taka BackUp eins hún er sett upp til að gera. Vonandi eru einhverjir sem geta aðstoðað mig í þessum hremmingum og geta þá komið með lausn sem "amatör" skilur #-o