
Vandræði með "USB3 Host Controller"
Vandræði með "USB3 Host Controller"
Er að fá meldinguna "Windows reports that the "Renesas Electronics USB 3.0 Host Controller" device is not working properly"
Er ítrekað búinn að installa þessum controller af heimasíðu Gigabyte og allt virðist í stakasta lagi. Svo gerist eitthvað sem ég hef ekki þekkingu á og áðurtalin melding kemur upp. Er búinn að fara i Devive Manager og reyna að endurræsa/updeita driverinn en fæ þá að ég sé með nýjasta driverinn uppsettan. Þetta er mjög óþægilegt þar sem ég er með BackUp disk tengdan í USB3 og veit ekki hvort tölvan er að taka BackUp eins hún er sett upp til að gera. Vonandi eru einhverjir sem geta aðstoðað mig í þessum hremmingum og geta þá komið með lausn sem "amatör" skilur 

i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5