Sælir, ég er með Thermaltake 730W smart aflgjafa í tölvunni hjá mér sem var keyptur í Tölvutek, fyrir um það bil mánuði síðan, hefur virkað fínt.
En nú í morgun, kveikti ég á tölvunni, rétt um 7 leytið, fer í skólann, kem aftur um 11, og heyrði basically í tölvunni niðri þegar ég kom inn, aflgjafinn er á alveg 100% snúning með viftuna, varla líft hérna inni það er svo hátt, þetta var ekki svona í morgun.
Ég reyndi að restarta og blása með þrýstilofti, en ekkert virkaði... en þegar ég restartaði kom bara System Restore og færði aftur um svolítinn tíma, hvað er í gangi?
Thermaltake 730W Smart viftu vandamál
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Thermaltake 730W Smart viftu vandamál
Búin að prófa annann aflgjafa?
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Thermaltake 730W Smart viftu vandamál
playman skrifaði:Búin að prófa annann aflgjafa?
Nei, ég á engan annan til að prófa!
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Thermaltake 730W Smart viftu vandamál
Fardu aftur med hann i tolvutek og segdu theim ad thu viljir alvoru aflgjafa.
Er thetta ekki i annad sinn sem thu lendir i vandraedum med thessa tegund af aflgjafa ?
Er thetta ekki i annad sinn sem thu lendir i vandraedum med thessa tegund af aflgjafa ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Thermaltake 730W Smart viftu vandamál
worghal skrifaði:Fardu aftur med hann i tolvutek og segdu theim ad thu viljir alvoru aflgjafa.
Er thetta ekki i annad sinn sem thu lendir i vandraedum med thessa tegund af aflgjafa ?
Jú.... þetta er annar aflgjafinn sem ég fæ frá þeim sem bilar
Fyrst springur einn, og svo þetta rugl, allt á einum mánuði? what are the odds.
Re: Thermaltake 730W Smart viftu vandamál
Sló rafmagnið kannski út hjá þér ? og eithver kveikti svo aftur á ?
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Thermaltake 730W Smart viftu vandamál
Get ég ekki stjórnað viftuhraðanum á aflgjafanum? eða er það ekki hægt því hann tengist bara við móðurborðið í gegnum power eða slíkt?
@Kjáni
Nei ekkert slíkt..
@Kjáni
Nei ekkert slíkt..
-
oskar9
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Thermaltake 730W Smart viftu vandamál
Nákvæmlega
Ég hringdi í Tölvutek, þarf að fara með tölvuna til þeirra....í andskotans tíunda skiptið.
Spurði líka um aðra aflgjafa, þeir hafa líka Antec, er það betra en Thermaltake? Inter-Tech er náttúrulega út úr kortinu..
-
oskar9
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Thermaltake 730W Smart viftu vandamál
Yawnk skrifaði:
Nákvæmlega
Ég hringdi í Tölvutek, þarf að fara með tölvuna til þeirra....í andskotans tíunda skiptið.
Spurði líka um aðra aflgjafa, þeir hafa líka Antec, er það betra en Thermaltake? Inter-Tech er náttúrulega út úr kortinu..
hef ekki prufað Antec en margir mæla með þeim, Inter tech eru illa lélegir
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Thermaltake 730W Smart viftu vandamál
Yawnk skrifaði:
Nákvæmlega
Ég hringdi í Tölvutek, þarf að fara með tölvuna til þeirra....í andskotans tíunda skiptið.
Spurði líka um aðra aflgjafa, þeir hafa líka Antec, er það betra en Thermaltake? Inter-Tech er náttúrulega út úr kortinu..
reyndu að fá endurgreitt og fjárfestu í Corsair aflgjafa eða cooler master en coolermaster skorar topp einkunn.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Thermaltake 730W Smart viftu vandamál
worghal skrifaði:Yawnk skrifaði:
Nákvæmlega
Ég hringdi í Tölvutek, þarf að fara með tölvuna til þeirra....í andskotans tíunda skiptið.
Spurði líka um aðra aflgjafa, þeir hafa líka Antec, er það betra en Thermaltake? Inter-Tech er náttúrulega út úr kortinu..
reyndu að fá endurgreitt og fjárfestu í Corsair aflgjafa eða cooler master en coolermaster skorar topp einkunn.
Hmm.. heldurðu að það sé líklegt að ég fái endurgreitt? gera þeir svoleiðis?
Ef ég myndi nú fá endurgreitt, þá hefði ég bara efni á annað hvort af þessum :
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7682
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3545
Hvor?
-
Akumo
- spjallið.is
- Póstar: 453
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
- Staða: Ótengdur
Re: Thermaltake 730W Smart viftu vandamál
Þetta vesen í kringum þessa tölvu þína er alveg ótrúlegt..
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Thermaltake 730W Smart viftu vandamál
Akumo skrifaði:Þetta vesen í kringum þessa tölvu þína er alveg ótrúlegt..
Ég veit það! hehehe, þetta er orðið hlægilegt bara.. veit ekki hversu oft ég hef farið með hana í Tölvutek, allaveganna 10x, orðið svolítið þreytt, ég skil bara ekki hvað er að gerast, er ég bara svona gríðarlega óheppinn?
Hef einmitt tekið eftir því að allir rafmagnshlutir sem ég kaupi bila fljótlega, samt fer ég eins vel með þá og móðir með nýfætt barn
Eina sem ég á sem hefur ekki bilað so far er sjónvarpið mitt... 7-9-13.
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Thermaltake 730W Smart viftu vandamál
Er ekki bara eithvað vesen með rafmagnið heima hjá þér?
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Thermaltake 730W Smart viftu vandamál
playman skrifaði:Er ekki bara eithvað vesen með rafmagnið heima hjá þér?
Nei alls ekki, ekkert vandamál með það.
Svo fyrir utan mitt rafmagn, rafmagnið ætti að vera stabílt í RVK 104, myndi ég halda.
*Svo er ég ekki endilega að tala um að raftækin mín bili varðandi rafmagnið, eins og hátalarnir mínir, takkinn fór á þeim
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Thermaltake 730W Smart viftu vandamál
Jæja, fór með hann í Tölvutek, þeir tóku tölvuna mína inn í flýtiþjónustu, tók ekki nema 1-2klst, flott þjónusta 
Fékk aflgjafann skiptan fyrir sömu tegund, s.s annan Thermaltake 730W Smart.
Dagsetningin í dag er 3/10/2012, hversu lengi ætli þessi dugi
Fékk aflgjafann skiptan fyrir sömu tegund, s.s annan Thermaltake 730W Smart.
Dagsetningin í dag er 3/10/2012, hversu lengi ætli þessi dugi