Vantar aðstoð við val á ódýum íhlutum í tölvu

Skjámynd

Höfundur
Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð við val á ódýum íhlutum í tölvu

Pósturaf Svansson » Mið 03. Okt 2012 09:48

Ég er að setja saman vél fyrir félaga minn og hann var ekki til í að borga meira en 100.000 þús fyrir hana.
Hann er aðalega að fara nota hana á vefráp og slíkt, kannski kikka nokkra wow og cs leiki, semsagt vélin þarf að ráða við þá leiki. Hann er engin tölvu áhugamaður þannig og ekki myndi ég halda það að hann myndi taka eftir hvort það væri intel eða amd cpu í honum eða ati eða nvidia gpu, hann vill bara fá sér borðtölvu og vill ekki borga mikið fyrir hana. Og já, hún verður að vera hljóðlát.

Þetta er það sem ég er kominn með í huga:

AM3+ Bulldozer X4 FX-4100- http://www.tolvutek.is/vara/am3-bulldoz ... rvi-retail

Gigabyte HD7770OC- http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-hd ... -1gb-gddr5

Mushkin 8GB DDR3 1600MHz - http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-8gb ... um-cl9-15v

ASUS M5A97- http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ASUS_M5A97

Fractal Design Core 1000- http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... k&hvar_se=%&head_topnav=CHA_Fract_Core

620W CoolerMaster Silent Pro M2 Bronze- http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7421

Ég veit að hann hefur ekkert að gera með 8Gb ram en mér finnst ram svo ódýrt þessa dagana. Og ástæðan fyrir þessum aflgjafa er að því að ég held að þessi turn bjóði ekki uppá góðan kaplafrágang og þetta er ódýrasti modular psu sem ég fann, væri fínt ef þið gætuð bent mér á parta sem eru staddir á akureyri. Það væri þæginlegast ef ég gæti bara skutlast eftir þessu.

Endilega komið með athugasemdir og uppástungur


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Vantar aðstoð við val á ódýum íhlutum í tölvu

Pósturaf worghal » Mið 03. Okt 2012 10:16

Held ad thessi kassi taki ekki vid thessu modurbordi


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við val á ódýum íhlutum í tölvu

Pósturaf playman » Mið 03. Okt 2012 11:23

Hverninn líst þér á þetta?
Var undir 100k og áhvað að henda inní þetta 120gb SSD og enda því í 5k yfir budget, en SSD er þess virði.
Þetta fæst allt samann hérna í Tölvutek á Akureyri.

Gigabyte GZ-P5 PLUS ATX turnkassi, svartur 7.990,-
Thermaltake Smart Series 630W aflgjafi, 120mm vifta 14.900,-
Gigabyte AM3 GA-78LMT-S2P móðurborð, ATI3000 11.900,-
Gigabyte HD7770OC PCI-E3.0 skjákort 1GB GDDR5 26.900,-
AM3+ Bulldozer X4 FX-4100 örgjörvi, Retail 18.900,-
120GB, 2.5 SATA3 Silicon Power SSD V60 16.900,-
Mushkin 8GB DDR3 1600MHz (2x4GB) Blackline vinnslum. CL9 1.5V 7.990,-

Samtals 105.480,-


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Höfundur
Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við val á ódýum íhlutum í tölvu

Pósturaf Svansson » Mið 03. Okt 2012 17:38

playman skrifaði:Hverninn líst þér á þetta?
Var undir 100k og áhvað að henda inní þetta 120gb SSD og enda því í 5k yfir budget, en SSD er þess virði.
Þetta fæst allt samann hérna í Tölvutek á Akureyri.

Gigabyte GZ-P5 PLUS ATX turnkassi, svartur 7.990,-
Thermaltake Smart Series 630W aflgjafi, 120mm vifta 14.900,-
Gigabyte AM3 GA-78LMT-S2P móðurborð, ATI3000 11.900,-
Gigabyte HD7770OC PCI-E3.0 skjákort 1GB GDDR5 26.900,-
AM3+ Bulldozer X4 FX-4100 örgjörvi, Retail 18.900,-
120GB, 2.5 SATA3 Silicon Power SSD V60 16.900,-
Mushkin 8GB DDR3 1600MHz (2x4GB) Blackline vinnslum. CL9 1.5V 7.990,-

Samtals 105.480,-


Já lýst helvíti vel á þetta, tala við kauða á eftir hversu strangur hann er á verðinu


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i


DerrickM
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Þri 09. Okt 2012 17:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við val á ódýum íhlutum í tölvu

Pósturaf DerrickM » Mið 17. Okt 2012 22:24

CoolerMaster HAF 912 Plus-15.860 kr.

ATi - Club3D HD7750 1024MB GDDR5-16.860 kr.

600W Fortron Aurum-16.450 kr.

Samsung S223BB SATA-4.450 kr.

AMD Bulldozer X4 FX-4100 3.6GHz Black-15.450 kr.

Corsair 1866MHz 8GB (2x4GB) Vengeance-9.950 kr.

Asus M5A97 970-14.750 kr.

-93770 kr.
Bara hugmynd, þetta ætti að passa saman