Síða 1 af 1

Leikjaheyrnatól með mic, USB vs 3.5mm jack?

Sent: Mið 03. Okt 2012 08:36
af Danni V8
Er það þess virði að eyða auka pening í USB útgáfuna? Hver er munurinn ef þetta fer í tölvu sem notast við innbygða hljóðkortið í móðurborðinu?

Re: Leikjaheyrnatól með mic, USB vs 3.5mm jack?

Sent: Mið 03. Okt 2012 14:51
af audiophile
Ég nota alltaf Jack. Öll skipti sem ég hef prófað USB fara þau að skrjáfa og lagga ef of mikið er að gerast í einu. Virðast bila meira líka.