Leikjaheyrnatól með mic, USB vs 3.5mm jack?
Sent: Mið 03. Okt 2012 08:36
Er það þess virði að eyða auka pening í USB útgáfuna? Hver er munurinn ef þetta fer í tölvu sem notast við innbygða hljóðkortið í móðurborðinu?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/