SSD Raid Garbage collection, hvaða forrit?

Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

SSD Raid Garbage collection, hvaða forrit?

Pósturaf FreyrGauti » Þri 02. Okt 2012 10:01

Sælir, hvað eruð þið sem eruð með ssd í raid 0 að nota fyrir tiltekt á diskunum, s.s. "TRIM"?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: SSD Raid Garbage collection, hvaða forrit?

Pósturaf Tiger » Þri 02. Okt 2012 10:34

Hvaða móðurborð ertu að nota? Intel RST 11.0 og nýrra styður Trim í Raid0 ef þú ert með Intel 7 kubbasett á móðurborðinu.

Intel 7 kubbsett:

X79
Z77
Z75
H77
H75
Q77
Q75
B75



Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: SSD Raid Garbage collection, hvaða forrit?

Pósturaf FreyrGauti » Þri 02. Okt 2012 12:54

Er með P67 kubbasett...það virðist nú samt alltaf fjölga afsökunum fyrir að uppfæra í Z77 :P