nú ættu hdd að fara að lækka

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

nú ættu hdd að fara að lækka

Pósturaf kubbur » Þri 02. Okt 2012 08:29



Kubbur.Digital


playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: nú ættu hdd að fara að lækka

Pósturaf playman » Þri 02. Okt 2012 08:50

Afhverju er aukin sala á HDD útaf Win8 og ultrabooks?
Þurfti fólk ekki stýrikerfi með eldri windows kerfum? :guy


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nú ættu hdd að fara að lækka

Pósturaf GuðjónR » Þri 02. Okt 2012 08:55

Seagate og WD sýndu methagnað mánuðina eftir flóðin, framleiðslan minnkaði jú en lagerstaðan var góð og verðin margfölduðust.
Er ekkert viss um að verðin séu að fara að lækka í bráð, markaðurinn þarf þessa vöru sama hvað.




playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: nú ættu hdd að fara að lækka

Pósturaf playman » Þri 02. Okt 2012 09:42

GuðjónR skrifaði:Seagate og WD sýndu methagnað mánuðina eftir flóðin, framleiðslan minnkaði jú en lagerstaðan var góð og verðin margfölduðust.
Er ekkert viss um að verðin séu að fara að lækka í bráð, markaðurinn þarf þessa vöru sama hvað.

Er SSD ekki fara að breta þessu?
SSD er alltaf að verða ódýrari og ódýrari, þá verða HDD framleiðendur að lækka verðin til þess að missa ekki lestini.
Það ætti ekki að vera langt í það að 3tb SSD koma á markað og á skikkanlegu verði.

http://www.tomshardware.com/news/Solid_ ... 16013.html


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nú ættu hdd að fara að lækka

Pósturaf GuðjónR » Þri 02. Okt 2012 09:51

Ég veit ekki hvort SSD muni endilega hafa áhrif á lækkun á HDD enda sitthvor hluturinn.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nú ættu hdd að fara að lækka

Pósturaf audiophile » Þri 02. Okt 2012 09:59

GuðjónR skrifaði:Ég veit ekki hvort SSD muni endilega hafa áhrif á lækkun á HDD enda sitthvor hluturinn.


Ef fleiri og fleiri kaupa fartölvur með SSD lækkar eftirspurn eftir HDD. Það eru ekki allir sem þurfa einhver terabyte af geymslu, sérstaklega í ljósi aukinnar áherslu á geymslu gagna í skýinu.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nú ættu hdd að fara að lækka

Pósturaf GuðjónR » Þri 02. Okt 2012 10:55

audiophile skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég veit ekki hvort SSD muni endilega hafa áhrif á lækkun á HDD enda sitthvor hluturinn.


Ef fleiri og fleiri kaupa fartölvur með SSD lækkar eftirspurn eftir HDD. Það eru ekki allir sem þurfa einhver terabyte af geymslu, sérstaklega í ljósi aukinnar áherslu á geymslu gagna í skýinu.


Það er ekki ólíklegt að þetta hafi áhrif á 2.5" diskana en eins og þessi tækni er í dag þá er talið að HDD sem öruggari geymslumiðill en SSD.
Svo má líka leiða getum að því að ef SSD fer að verða allsráðandi að minni eftirspurn og framleiðsla á HDD geri þá dýrari, þið getið t.d. séð hvað IDE eru dýrir samanborið við SATA diskana.



Skjámynd

kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: nú ættu hdd að fara að lækka

Pósturaf kazzi » Þri 02. Okt 2012 14:45

GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég veit ekki hvort SSD muni endilega hafa áhrif á lækkun á HDD enda sitthvor hluturinn.


Ef fleiri og fleiri kaupa fartölvur með SSD lækkar eftirspurn eftir HDD. Það eru ekki allir sem þurfa einhver terabyte af geymslu, sérstaklega í ljósi aukinnar áherslu á geymslu gagna í skýinu.


Það er ekki ólíklegt að þetta hafi áhrif á 2.5" diskana en eins og þessi tækni er í dag þá er talið að HDD sem öruggari geymslumiðill en SSD.
Svo má líka leiða getum að því að ef SSD fer að verða allsráðandi að minni eftirspurn og framleiðsla á HDD geri þá dýrari, þið getið t.d. séð hvað IDE eru dýrir samanborið við SATA diskana.

útskýrðu betur please




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: nú ættu hdd að fara að lækka

Pósturaf AntiTrust » Þri 02. Okt 2012 15:35

Það er talað um að almennt muni verð á HDD ekki færast í pre-flood verð fyrr en 2014.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nú ættu hdd að fara að lækka

Pósturaf GuðjónR » Þri 02. Okt 2012 15:38

kazzi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég veit ekki hvort SSD muni endilega hafa áhrif á lækkun á HDD enda sitthvor hluturinn.


Ef fleiri og fleiri kaupa fartölvur með SSD lækkar eftirspurn eftir HDD. Það eru ekki allir sem þurfa einhver terabyte af geymslu, sérstaklega í ljósi aukinnar áherslu á geymslu gagna í skýinu.


Það er ekki ólíklegt að þetta hafi áhrif á 2.5" diskana en eins og þessi tækni er í dag þá er talið að HDD sem öruggari geymslumiðill en SSD.
Svo má líka leiða getum að því að ef SSD fer að verða allsráðandi að minni eftirspurn og framleiðsla á HDD geri þá dýrari, þið getið t.d. séð hvað IDE eru dýrir samanborið við SATA diskana.

útskýrðu betur please


Þetta er almenn vitneskja, googlaðu bara.


Sent from my iPhone using Tapatalk




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: nú ættu hdd að fara að lækka

Pósturaf coldcut » Þri 02. Okt 2012 18:44

HDD er ekki öruggari geymslumiðill heldur en SSD. Þeir hafa sína kosti og galla og þó einhverjar tölur segji kannski (veit ekkert um það því ég nenni ekki að googlea það) að HDD bili síður þá þarf líka að horfa í það hversu viðkvæm drifin eru...



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: nú ættu hdd að fara að lækka

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 02. Okt 2012 19:36

Það fer alfarið eftir því hvernig horft er á það hvor er öruggari.

Ef SSD bilar er mun meira maus að ná gögnunum af honum en spindildiskum og hins vegar eru spindildiskarnir viðkvæmari fyrir hnjaski.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nú ættu hdd að fara að lækka

Pósturaf GuðjónR » Þri 02. Okt 2012 20:14

KermitTheFrog skrifaði:Það fer alfarið eftir því hvernig horft er á það hvor er öruggari.

Ef SSD bilar er mun meira maus að ná gögnunum af honum en spindildiskum og hins vegar eru spindildiskarnir viðkvæmari fyrir hnjaski.


Ef þú ert gjarn á að missa backupdiskinn þinn í gólfið þá er SSD málið fyrir þig, ég myndi hins vegar frekar veðja á HDD sem geymslu fyrir ljósmyndirnar mínar.