Síða 1 af 1
Aðstoð við val á fartölvu.
Sent: Mán 01. Okt 2012 21:05
af krissdadi
Sælir Vaktarar
Dóttir mín er að leita sér að fartölvu fyrir skólann hún er með ca. 100þús í pening
Hvað ætti hún að versla?
Er þessi kanski málið
http://buy.is/product.php?id_product=9209178Endilega benda okkur á ef þið vitið um eitthvað sniðugra

Hún vill helst nýja vél.
Re: Aðstoð við val á fartölvu.
Sent: Mán 01. Okt 2012 22:00
af lollipop0
DELL INSPIRON 14Z 14"
6GB DDR/
1TB 5400RPM/ DVD SKRIFARI / W7HP
http://buy.is/product.php?id_product=9209300
Re: Aðstoð við val á fartölvu.
Sent: Mið 03. Okt 2012 11:26
af krissdadi
Einhver ??
Enginn starfsmaður tölvuverslana hérna með mega tilboð?
Re: Aðstoð við val á fartölvu.
Sent: Mið 03. Okt 2012 11:42
af PhilipJ
Ég mæli með að taka 13,3" tölvu frekar... mikið léttari og þægilegra að ferðast með þær.
T.d.
http://tolvutek.is/vara/lenovo-thinkpad ... tolva-raud
Re: Aðstoð við val á fartölvu.
Sent: Mið 03. Okt 2012 12:04
af AntiTrust
Sammála. Solid merki, solid stærð.
Re: Aðstoð við val á fartölvu.
Sent: Mið 03. Okt 2012 12:38
af krissdadi
Takk fyrir þetta.
Er þetta betra en HP eða Dell (speccarnir eru hærri t.d. í Dell vélinni)
Re: Aðstoð við val á fartölvu.
Sent: Mið 03. Okt 2012 12:39
af worghal
krissdadi skrifaði:Takk fyrir þetta.
Er þetta betra en HP eða Dell (speccarnir eru hærri t.d. í Dell vélinni)
seint mundi ég mæla með dell eða hp vél.
Re: Aðstoð við val á fartölvu.
Sent: Mið 03. Okt 2012 13:18
af Yawnk
worghal skrifaði:krissdadi skrifaði:Takk fyrir þetta.
Er þetta betra en HP eða Dell (speccarnir eru hærri t.d. í Dell vélinni)
seint mundi ég mæla með dell eða hp vél.
Má ég spyrja afhverju myndir þú ekki mæla með HP vél?

Re: Aðstoð við val á fartölvu.
Sent: Mið 03. Okt 2012 14:24
af worghal
Yawnk skrifaði:worghal skrifaði:krissdadi skrifaði:Takk fyrir þetta.
Er þetta betra en HP eða Dell (speccarnir eru hærri t.d. í Dell vélinni)
seint mundi ég mæla með dell eða hp vél.
Má ég spyrja afhverju myndir þú ekki mæla með HP vél?

hver einn og einasti sem ég þekki sem hefur átt HP tölvu hefur átt í vandræðum með þær.
endalausar bilanir og vesen. sama með Dell.
Re: Aðstoð við val á fartölvu.
Sent: Mið 03. Okt 2012 14:29
af AntiTrust
Ég er sammála með consumerlínu HP vélarnar, ekki góða reynslu af þeim, sérstaklega ekki þessar multimedia-DV línur. EliteBook og ProBook vélarnar eru þó allt annað mál.
Re: Aðstoð við val á fartölvu.
Sent: Mið 03. Okt 2012 14:37
af krissdadi
Ég átti Dell Latitude fyrir nokkrum árum sem klikkaði aldrei þrátt fyrir að krakkarnir hentu henni í gólfið nokkru sinnum
Re: Aðstoð við val á fartölvu.
Sent: Mið 03. Okt 2012 14:42
af AntiTrust
krissdadi skrifaði:Ég átti Dell Latitude fyrir nokkrum árum sem klikkaði aldrei þrátt fyrir að krakkarnir hentu henni í gólfið nokkru sinnum
D6xx vélarnar voru alveg solid, átti nokkrar slíkar og sakna þeirra mikið, alveg near-thinkpad gæði í þeim.
Re: Aðstoð við val á fartölvu.
Sent: Mið 03. Okt 2012 14:45
af svensven
krissdadi skrifaði:Ég átti Dell Latitude fyrir nokkrum árum sem klikkaði aldrei þrátt fyrir að krakkarnir hentu henni í gólfið nokkru sinnum
Enda eru Latitude ekki hugsaðar sem "heimilisvélar" heldur fyrirtækjavélar. Sama með HP, það er bara munur á þessum einstaklingslínum og svo fyrirtækjalínunum.