Er að uppfæra og ætlaði að fá mér 660ti. En núna er ég búinn að vera að skoða og ég get ekki séð að 660 kortin séu nokkuð slakari en talsvert ódýrari. Getur einhvern bent mér á þennan mun sem á að vera á þessumkortum.
Dæmi.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2273
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2272
660Ti Vs. 660
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
660Ti Vs. 660
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
hjalti8
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 660Ti Vs. 660
littli-Jake skrifaði:Er að uppfæra og ætlaði að fá mér 660ti. En núna er ég búinn að vera að skoða og ég get ekki séð að 660 kortin séu nokkuð slakari en talsvert ódýrari. Getur einhvern bent mér á þennan mun sem á að vera á þessumkortum.
Dæmi.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2273
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2272
aðal munurinn er að 660ti hefur 1344 cuda cores á meðan 660(non-TI) hefur 960 cuda cores(70% af því sem ti hefur). Þó svo að 660Ti hafi töluvert fleiri cuda cores þá skiptir það litlu máli þar sem bæði kortin hafa lítinn 192-bit memory bus sem er helsti flöskuhálsinn í nýrri leikjum.
Mæli samt með því að þú kíkir á HD 7950 kortin ef þú ert til í að fara út í yfirklukkun en þau eru þekkt fyrir að yfirklukka hrikalega vel(úr 800mhz yfir í 1.1-.1.2ghz er avarage(40-50%!!) yfirklukkun á custom korti með hávaða í lagi)>> ágætis yfirklukkun á 7950 ætti að gefa yfir stock gtx680 performance, eitthvað sem þessi kort sem þú ert að spá í munu aldrei ná.
http://buy.is/product.php?id_product=9209357
-
stjanij
- Tölvutryllir
- Póstar: 609
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: 660Ti Vs. 660
hérna er þokkaleg grein sem sýnir munin bæði á pappír og í vinnslu.
http://www.anandtech.com/show/6276/nvidia-geforce-gtx-660-review-gk106-rounds-out-the-kepler-family
svo er líka að æfa sig að nota google til að læra meira.
http://www.anandtech.com/show/6276/nvidia-geforce-gtx-660-review-gk106-rounds-out-the-kepler-family
svo er líka að æfa sig að nota google til að læra meira.
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: 660Ti Vs. 660
hjalti8 skrifaði:littli-Jake skrifaði:Er að uppfæra og ætlaði að fá mér 660ti. En núna er ég búinn að vera að skoða og ég get ekki séð að 660 kortin séu nokkuð slakari en talsvert ódýrari. Getur einhvern bent mér á þennan mun sem á að vera á þessumkortum.
Dæmi.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2273
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2272
aðal munurinn er að 660ti hefur 1344 cuda cores á meðan 660(non-TI) hefur 960 cuda cores(70% af því sem ti hefur). Þó svo að 660Ti hafi töluvert fleiri cuda cores þá skiptir það litlu máli þar sem bæði kortin hafa lítinn 192-bit memory bus sem er helsti flöskuhálsinn í nýrri leikjum.
Mæli samt með því að þú kíkir á HD 7950 kortin ef þú ert til í að fara út í yfirklukkun en þau eru þekkt fyrir að yfirklukka hrikalega vel(úr 800mhz yfir í 1.1-.1.2ghz er avarage(40-50%!!) yfirklukkun á custom korti með hávaða í lagi)>> ágætis yfirklukkun á 7950 ætti að gefa yfir stock gtx680 performance, eitthvað sem þessi kort sem þú ert að spá í munu aldrei ná.
http://buy.is/product.php?id_product=9209357
Þú talar um 192-bit memory bus semflöskuháls. Er þá 256-bit betri kostur?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
hjalti8
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 660Ti Vs. 660
littli-Jake skrifaði:hjalti8 skrifaði:littli-Jake skrifaði:Er að uppfæra og ætlaði að fá mér 660ti. En núna er ég búinn að vera að skoða og ég get ekki séð að 660 kortin séu nokkuð slakari en talsvert ódýrari. Getur einhvern bent mér á þennan mun sem á að vera á þessumkortum.
Dæmi.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2273
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2272
aðal munurinn er að 660ti hefur 1344 cuda cores á meðan 660(non-TI) hefur 960 cuda cores(70% af því sem ti hefur). Þó svo að 660Ti hafi töluvert fleiri cuda cores þá skiptir það litlu máli þar sem bæði kortin hafa lítinn 192-bit memory bus sem er helsti flöskuhálsinn í nýrri leikjum.
Mæli samt með því að þú kíkir á HD 7950 kortin ef þú ert til í að fara út í yfirklukkun en þau eru þekkt fyrir að yfirklukka hrikalega vel(úr 800mhz yfir í 1.1-.1.2ghz er avarage(40-50%!!) yfirklukkun á custom korti með hávaða í lagi)>> ágætis yfirklukkun á 7950 ætti að gefa yfir stock gtx680 performance, eitthvað sem þessi kort sem þú ert að spá í munu aldrei ná.
http://buy.is/product.php?id_product=9209357
Þú talar um 192-bit memory bus semflöskuháls. Er þá 256-bit betri kostur?
munurinn á 800mhz 7950 og gtx660ti er ekkert svakalega mikill þegar 660ti er ekki bandwidth limited en þegar það gerist þá getur munurinn orðið mikill.
taktu líka eftir muninum á 660ti og 670, bæði kortin hafa 1344 cudacores en aðal munurinn á þeim er að 670 er með 256bit bus en 660ti 192bit. Minimum fps í crysis sýnir þetta mjög vel:

Þetta veldur því líka að þú græðir lítið á því að yfirklukka kjarnan á 660 kortunum þar sem memory bandwidth-in er algjör flöskuháls á meðan hd 7950 er með tvöfalt stærri memory bus og scalar þess vegna mjög vel með yfirklukkun á kjarna.
-
fallen
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: 660Ti Vs. 660
Ég var að skoða þetta um daginn fyrir BF3 spilun og öll benchmörkin í þeim leik sýndu að munurinn var 10fps Ti í hag, hvort 10fps séu 10k virði verður hver og einn að meta fyrir sig..
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: 660Ti Vs. 660
hjalti8 skrifaði:littli-Jake skrifaði:hjalti8 skrifaði:littli-Jake skrifaði:Er að uppfæra og ætlaði að fá mér 660ti. En núna er ég búinn að vera að skoða og ég get ekki séð að 660 kortin séu nokkuð slakari en talsvert ódýrari. Getur einhvern bent mér á þennan mun sem á að vera á þessumkortum.
Dæmi.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2273
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2272
aðal munurinn er að 660ti hefur 1344 cuda cores á meðan 660(non-TI) hefur 960 cuda cores(70% af því sem ti hefur). Þó svo að 660Ti hafi töluvert fleiri cuda cores þá skiptir það litlu máli þar sem bæði kortin hafa lítinn 192-bit memory bus sem er helsti flöskuhálsinn í nýrri leikjum.
Mæli samt með því að þú kíkir á HD 7950 kortin ef þú ert til í að fara út í yfirklukkun en þau eru þekkt fyrir að yfirklukka hrikalega vel(úr 800mhz yfir í 1.1-.1.2ghz er avarage(40-50%!!) yfirklukkun á custom korti með hávaða í lagi)>> ágætis yfirklukkun á 7950 ætti að gefa yfir stock gtx680 performance, eitthvað sem þessi kort sem þú ert að spá í munu aldrei ná.
http://buy.is/product.php?id_product=9209357
Þú talar um 192-bit memory bus semflöskuháls. Er þá 256-bit betri kostur?
munurinn á 800mhz 7950 og gtx660ti er ekkert svakalega mikill þegar 660ti er ekki bandwidth limited en þegar það gerist þá getur munurinn orðið mikill.
taktu líka eftir muninum á 660ti og 670, bæði kortin hafa 1344 cudacores en aðal munurinn á þeim er að 670 er með 256bit bus en 660ti 192bit. Minimum fps í crysis sýnir þetta mjög vel:
En nú rakst ég á 660ti kort með 256-bit. Væri það þá ekki orðinn golden kostur?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
hjalti8
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 660Ti Vs. 660
littli-Jake skrifaði:En nú rakst ég á 660ti kort með 256-bit. Væri það þá ekki orðinn golden kostur?
Ekkert 660ti kort er með 256-bit memory bus, þetta hefur þá sennilega verið villa á síðunni eða þá að þú hafir verið að skoða annað kort. Ekki vera samt að missa þig í að skoða hvaða memory bus kortin eru með, það er ekki það eina sem skiptir máli.
Fyrir 45-55k budget er langbest að fara í annaðhvort 660(non-ti) eða HD7950. Ef þú ætlar að overclocka, sem ég mæli sterklega með, þá er 7950 lang besti kosturinn. Ef þú ætlar ekki að overclocka þá er gtx660(non-ti) ágætis kostur fyrir þig.
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: 660Ti Vs. 660
hjalti8 skrifaði:littli-Jake skrifaði:En nú rakst ég á 660ti kort með 256-bit. Væri það þá ekki orðinn golden kostur?
Ekkert 660ti kort er með 256-bit memory bus, þetta hefur þá sennilega verið villa á síðunni eða þá að þú hafir verið að skoða annað kort. Ekki vera samt að missa þig í að skoða hvaða memory bus kortin eru með, það er ekki það eina sem skiptir máli.
Fyrir 45-55k budget er langbest að fara í annaðhvort 660(non-ti) eða HD7950. Ef þú ætlar að overclocka, sem ég mæli sterklega með, þá er 7950 lang besti kosturinn. Ef þú ætlar ekki að overclocka þá er gtx660(non-ti) ágætis kostur fyrir þig.
Er haðrður á að fá mér 660Ti. Það að fá Borderlands 2 frítt með sem ég m undi annars kaupa mér er allt of góður bónus. Getum alveg litið svo á að ég sé að fá um 10K í afslátt af kortinu.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180