Síða 1 af 1

Asus 27" LED WideScreen, VE278Q

Sent: Mið 26. Sep 2012 10:14
af C3PO
Sælir vaktarar
Er að spá í þessum skjá. http://www.computer.is/vorur/7492/
Er einhver hérna sem að hefur reynslu af þessu skjá?
Ég spila skotleiki í PC ásamt xbox360.

Fékk mér BenQ 27" um daginn sem að Ghostar alla svakalega þegar ég spila skotleiki. Gersamlega ónothæfur fyrir skotleiki.

Væri vel þegið ef að ég gæti fengið einvher ráð frá ykkur.

Kv. C