Síða 1 af 1
versla í USA
Sent: Þri 25. Sep 2012 21:57
af Bragi Hólm
Held þetta sé á réttum stað.
Enn þannig er í stakk búið að tengdó er í bandaríkjunum þau ætla að versla fyrir mig eitthvað gott móðurborð, skjákort og örgjörva.
Hvað mæla menn með?
hafa þetta samt í kringum 50þúsund krónurnar. Enn allt svo sem skoðað og pælt í..
*edit*
Hámark 100þúsund*
Allar upplýsingar og umræður um hverja uppástungu vel þegnar.
Re: versla í USA
Sent: Þri 25. Sep 2012 22:45
af Yawnk
Bragi Hólm skrifaði:Held þetta sé á réttum stað.
Enn þannig er í stakk búið að tengdó er í bandaríkjunum þau ætla að versla fyrir mig eitthvað gott móðurborð, skjákort og örgjörva.
Hvað mæla menn með?
hafa þetta samt í kringum 50þúsund krónurnar. Enn allt svo sem skoðað og pælt í..
Allar upplýsingar og umræður um hverja uppástungu vel þegnar.
Færð ekki 'gott' skjákort, móðurborð og örgjörva fyrir 50 þúsund!
Fer auðvitað eftir því hvað þú flokkar sem gott, hvað ertu að spá í?
Re: versla í USA
Sent: Þri 25. Sep 2012 23:08
af Bragi Hólm
Ég og konan svo sem spilum nú ekki mikið meira enn L4D2 annan hvern sunnudag eða svo, enn langar svo sem að geta prófað fleiri leiki. Kanski black ops, Battlefield eða hvað þetta heitir nú allt, er ekki mikið inní þessu tölvudóti eins og áður hefur komið framm. Er svona aðallega að leitast eftir hugmyndum.
Re: versla í USA
Sent: Þri 25. Sep 2012 23:17
af MuGGz
gott skjákort kostar 50kall þannig ég er ansi hræddur um að þú þurfir að endurhugsa budgetið í þetta

Re: versla í USA
Sent: Þri 25. Sep 2012 23:24
af Bragi Hólm
Já kanski enn það var svona grunn hugmynd. Fer alla vega ekki yfir 100þúsund bara eitthvað þarna á milli

Re: versla í USA
Sent: Þri 25. Sep 2012 23:39
af Daz
Random hugmynd
I5+móðurborðGeforce 660550$ = 70 þúsund.
Getur sparað 60 $ ef þú tekur I3 frekar. 40 $ ef þú tekur t.d. ATI 7850. Þá ertu kominn í kringum 55 þúsund. Bara henti einhverju saman til að gefa hugmynd um hvað er hægt.