Síða 1 af 1

Uppfæra heimilistölvuna

Sent: Þri 25. Sep 2012 18:42
af REX
Sælir.

Ég veit að pabbi er að verða geðveikur á gömlu Medion borðtölvunni uppí sveit og ég datt inn á þetta vikutilboð hjá att.is;

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 65187712f5

Nú langar mér að spyrja ykkur um álit á þessum pakka? Er þetta gott value? Er þetta fínasti örgjörvi frá AMD? Eða mæliði með einhverjum öðrum turni?

Re: Uppfæra heimilistölvuna

Sent: Þri 25. Sep 2012 19:01
af Steini B
Ég er með ódýrasta AM1 CPU í HTPC og hann er að ráða léttilega við TF2 og nokkuð vel með CS:GO í medium stillingum minnir mig.
Þannig sem venjuleg heimilistölva held ég að þetta sé fínn pakki :)

Re: Uppfæra heimilistölvuna

Sent: Þri 25. Sep 2012 19:41
af littli-Jake
Þar sem að þetta fer væntanlega bara í eitthvað vefráp og stuff er þetta nánast overkill. Allavega framtíðarfjárfesting.