Síða 1 af 1

Skipta um skjákort.

Sent: Sun 23. Sep 2012 13:24
af SnoozyGreen
Er að spá að fara skipta út "gamla" skjákortinu mínu. Gigabyte AMD RADEON HD6970 OC version. 2Gb GDDR5 með Windforce Anti-Turbulence cooling. Það er sirka 7 mánaða gamallt. Var að spá að fá mér aftur AMD Radeon en hef verið að bera saman Gigabyte GTX 690 PCI-E3.0 skjákort 4GB GDDR5 og Gigabyte HD7970TO PCI-E3.0 skjákort 3GB GDDR5. GTX hefur komið betur út í öllum testum, en ég er meiri AMD RADEON. Hvort ætti ég að fá mér 1 GTX 690 til að byrja með eða 2 af HD7970 ?

GTX690 http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-69 ... -4gb-gddr5
HD7970 http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7970 ... -3gb-gddr5

Re: Skipta um skjákort.

Sent: Sun 23. Sep 2012 13:56
af AciD_RaiN
2x 7970 ef þetta tvennt er eina valið. Annars finnst mér 2x 680 meira sexy ;)