Hvaða kassi ?
Sent: Lau 22. Sep 2012 14:22
Jæja nú þarf ég fljótlega að fara að skypta yfir í alvöru kassa og langar mig í svona nokkuð varanlegan kassa 5-8 ára skuldbinding ef þið skiljið... þarf að hafa pláss fyrir mynnst 8 3,5 diska og vera rúmgóður fyrir e-h meira flipp í framtíðinni!
Er ekki mikið fyrir þessa speisuðu kassa s.s Haf-X / Thermaltake level 10 o.s.f.v hallast meira að hönnun eins og Corsair obsidian 800 o.s.f.v
Endilega komið með ábendingar
Er ekki mikið fyrir þessa speisuðu kassa s.s Haf-X / Thermaltake level 10 o.s.f.v hallast meira að hönnun eins og Corsair obsidian 800 o.s.f.v
Endilega komið með ábendingar
