Síða 1 af 1

Hvaða kassi ?

Sent: Lau 22. Sep 2012 14:22
af Örn ingi
Jæja nú þarf ég fljótlega að fara að skypta yfir í alvöru kassa og langar mig í svona nokkuð varanlegan kassa 5-8 ára skuldbinding ef þið skiljið... þarf að hafa pláss fyrir mynnst 8 3,5 diska og vera rúmgóður fyrir e-h meira flipp í framtíðinni!
Er ekki mikið fyrir þessa speisuðu kassa s.s Haf-X / Thermaltake level 10 o.s.f.v hallast meira að hönnun eins og Corsair obsidian 800 o.s.f.v

Endilega komið með ábendingar :happy

Re: Hvaða kassi ?

Sent: Lau 22. Sep 2012 15:03
af playman

Re: Hvaða kassi ?

Sent: Lau 22. Sep 2012 15:23
af AciD_RaiN
playman skrifaði:hérna er einn simple 9+ HDD http://www.lian-li.com/v2/en/product/pr ... dex=61&g=f
og annar 6+ HDD http://www.tolvutek.is/vara/antec-p193- ... ur-svartur
og svo þessi 6+ HDD http://www.tolvutek.is/vara/antec-p280- ... ur-svartur
einn 7+ HDD http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _CM_SIL550

Þyrftir að nota 5´25" expansion fyrir 3´5" diskana

Ég myndi taka þennan lian-li ef þú ert að spá í server

Re: Hvaða kassi ?

Sent: Lau 22. Sep 2012 15:31
af playman
AciD_RaiN skrifaði:
playman skrifaði:hérna er einn simple 9+ HDD http://www.lian-li.com/v2/en/product/pr ... dex=61&g=f
og annar 6+ HDD http://www.tolvutek.is/vara/antec-p193- ... ur-svartur
og svo þessi 6+ HDD http://www.tolvutek.is/vara/antec-p280- ... ur-svartur
einn 7+ HDD http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _CM_SIL550

Þyrftir að nota 5´25" expansion fyrir 3´5" diskana

Ég myndi taka þennan lian-li ef þú ert að spá í server

Hann lookar soldið massívur server.