Síða 1 af 1

[Leiðbeining]SSD stillingar W7

Sent: Lau 22. Sep 2012 00:19
af mundivalur
..................................--=[ SSD Windows 7 Tweaks ]=--.......................... :D
Yfirleitt þarf að byrja á því að fara í Bios og breyta IDE í ACHI áður en Windows er uppsett (ef windows er sett upp í IDE þá er hægt að breyta í ACHI eftir á)
Mynd
Svo eru nokkur tweek til og það eru:
Enable Write Caching:
Leið: Open the Control Panel -> System and Security -> Device Manager -> expand Disk drives -> Double click á storage device that you want to enable write caching for -> Click on the Polices tab -> By default, "Enable write caching on the device" is checked under the Write-caching policy section. If not, then check it -> Select (check) the "Turn off Windows write-cache buffer flushing on the device" box -> Click on OK -> Click on Yes to restart the computer to apply.
WARNING: Turning off "Windows Write-cache Buffer Flushing on the Device" runs the risk of data loss in case of a power failure without actually shutting down the machine Ef rafmagnið fer þá áttu í hættu að tína skjölum sem eru ekki save-uð !
Mynd
Mynd

Disable indexing: :happy
Leið: Computer -> Right click on SSD Drive -> Properties -> Uncheck Allow files on this drive to have contents indexed in addition to file properties -> Click OK
Once you unchecked indexing follow the onscreen instructions, poppar upp gluggi þú gerir bara ignore all (minnir mig)
Mynd

Disable defragmentation: Þarf ekki í Win7
Leið: Start Menu -> Right-Click Computer -> Manage -> Services and Applications -> Services - > Right-Click Disk Defragmenter -> Startup type: Disabled -> OK
Mynd

Turn Off the Disk Defragmenter Schedule: Þarf ekki í Win7
Leið: Start Menu -> All Programs -> Accessories -> System Tools -> Disk Defragmenter -> Click on the Configure schedule button -> Uncheck the Run on a Schedule box -> Click on OK -> Close the window.
Mynd

Þetta er það helsta .
Látið vita ef ég er að gleyma einhverju !

Re: [Leiðbeining]SSD stillingar W7

Sent: Lau 22. Sep 2012 01:11
af steinarorri
Afhverju að slökkva á indexing?

Re: [Leiðbeining]SSD stillingar W7

Sent: Lau 22. Sep 2012 08:41
af audiophile
steinarorri skrifaði:Afhverju að slökkva á indexing?


Já er það eitthvað atriði?

Finnst indexing nefnilega frekar mikilvægt, það gerir leitina í Win7 virkilega gagnlega. Ég geri t.d. mikið af að leita af textabútum í excel og word skjölum í heilum möppum.

Re: [Leiðbeining]SSD stillingar W7

Sent: Lau 22. Sep 2012 10:38
af mundivalur
Því að SSD er það hraðvirkur að það þarf ekki :D

Re: [Leiðbeining]SSD stillingar W7

Sent: Lau 22. Sep 2012 10:43
af Klemmi
http://www.briteccomputers.co.uk/forum/ ... -7-tweaks/

En ég er þó ekki sammála því að SSD sé nægilega hratt til að indexing sé óþarft, sjá má rök:
http://hardforum.com/showthread.php?t=1503316

Re: [Leiðbeining]SSD stillingar W7

Sent: Lau 22. Sep 2012 11:33
af mundivalur
Klemmi skrifaði:http://www.briteccomputers.co.uk/forum/windows-7-support/ssd-windows-7-tweaks/

En ég er þó ekki sammála því að SSD sé nægilega hratt til að indexing sé óþarft, sjá má rök:
http://hardforum.com/showthread.php?t=1503316

Mér fanst óþarfi að setja allt um tweaks því margt er umdeilt :D
Indexing er stundum pirrandi í windows sérstaklega fyrir hægari tölvur ,ég nota leitina svo sem ekki mikið en það tekur ekki margar sek. eða millisek. að finna hlutinn.
En segjum þá bara ef þú ert mikið að leita af einhverju í tölvunni indexing ON annars OFF

Re: [Leiðbeining]SSD stillingar W7

Sent: Þri 16. Okt 2012 22:53
af agustik
Turn Off the Disk Defragmenter Schedule: Þarf ekki í Win7


Jú, windows fragmentar enþá skrám, þú ættir samt sem áður að slökkva á defrag á SSD diskum... þar sem þar er enginn spindill...