Síða 1 af 2
Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 16:40
af Yawnk
Langar eitthvað svo að kaupa mér annan hlut í nýju tölvuna mína... bara hef ekki hugmynd um hvað, hér er innvolsið:
I5 3570k
GTX 560 Ti SoC
4GB 1333mhz
500GB sata3
Thermaltake 730W smart
Haf 912 plus
+ Geisladrif
Hef verið að spá í viftustýringu, er með 3 kassaviftur en er eitthvað vit í því?
Svo hef ég heyrt um að SSD sé mjög fín viðbót líka
Er eitthvað sem þið sjáið sem mætti bæta?
Allar hugmyndir vel þegnar..
Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 16:42
af halli7
Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 16:43
af Nördaklessa
hahaha

Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 16:44
af Yawnk
Hahaha, já er það ekki

en þetta er óþarfi, ég á USB floppy drif!

Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 16:45
af AntiTrust
SSD, þarf ekki einu sinni að spyrja að því.
Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 16:47
af AciD_RaiN
Hugsa að það væri ekkert vitlaust að stækka minni smá og auðvitað SSD... Hvernig ertu að kæla þetta allt saman??
Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 16:47
af Eiiki
Hvernig móðurborð og hvernig örgjörvakæling er í nú þegar?
Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 16:49
af halli7
AntiTrust skrifaði:SSD, þarf ekki einu sinni að spyrja að því.
Sammála þessu.
Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 17:40
af Yawnk
Já djók, gleymdi að nefna móðurborðið, en það er Z77X-D3H

Ég er nú bara með stock intel kælingu á örgjörvanum, ekkert spessjal
Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 17:44
af AciD_RaiN
Yawnk skrifaði:Já djók, gleymdi að nefna móðurborðið, en það er Z77X-D3H

Ég er nú bara með stock intel kælingu á örgjörvanum, ekkert spessjal
Þá er um að gera að byrja á því að fá sér alvöru kælingu fyrir örgjörvan og SSD. Það gæti veriuð ágætis byrjun hjá þér

Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 17:50
af Yawnk
AciD_RaiN skrifaði:Yawnk skrifaði:Já djók, gleymdi að nefna móðurborðið, en það er Z77X-D3H

Ég er nú bara með stock intel kælingu á örgjörvanum, ekkert spessjal
Þá er um að gera að byrja á því að fá sér alvöru kælingu fyrir örgjörvan og SSD. Það gæti veriuð ágætis byrjun hjá þér

Hvað er alvöru kæling? ;D ég overclocka ekkert svosem, yet.. Hvað væri svosem bang for buck kæling? vil eiginlega helst ekki vera að eyða slatta af pening í kælingu..Heyrði að Hyper 212 sé mjög flott.
Er eitthver munur á þessum SSD diskum?
Crucial....Corsair.... vildi helst 120GB.
Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 17:54
af Danni V8
SSD. Síðan annað 560 Ti, eða öfugt, þú ræður.
Ég persónulega bætti við öðru 560 Ti hjá mér, græddi meira á því en SSD fyrir leikina.
Jújú, tölvan var alveg slatta fljótari að loada og kveikja á sér eftir SSD, en hún var samt ekki það hæg fyrir SSD að mér fannst vera algjört möst að kaupa svoleiðis. Langaði bara til að prófa

Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 18:09
af Yawnk
Danni V8 skrifaði:SSD. Síðan annað 560 Ti, eða öfugt, þú ræður.
Ég persónulega bætti við öðru 560 Ti hjá mér, græddi meira á því en SSD fyrir leikina.
Jújú, tölvan var alveg slatta fljótari að loada og kveikja á sér eftir SSD, en hún var samt ekki það hæg fyrir SSD að mér fannst vera algjört möst að kaupa svoleiðis. Langaði bara til að prófa

Já, held ég myndi frekar vilja annað GTX 560 Ti í Sli heldur en SSD, en ég er svo mikiil nýliði í þessum efnum að mig langar að spyrja:
Ég á annað GTX 560 ti SOC útgáfu, gæti ég haft það í sli með venjulegu gtx 560 ti? og er ekki 'forgangsröðun' á kortum í sli? s.s eitt kortið fær meiri load og þannig, hvort væri betrta að setja sem aðal?
Og hvernig myndi ég setja upp kort í sli? bara skella þeim tveimur í móðurborðið og voila? sá að það fylgdi með moboinu 'Sli kapall'
Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 18:13
af littli-Jake
Ég mundi hiklaust byrja á Örrakælingu. Stock SÖKKAR. Hyper 212 væri ágætis kostur en annars er all betra en stok og þar sem þú ert ekki að overclocka þá er bara spurning um hvað þú vilt setja mikinn penning í þetta.
Annars mundi ég raða þessu svona
SSD>RAM>Annað 560 í SLI
Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 18:24
af Yawnk
littli-Jake skrifaði:Ég mundi hiklaust byrja á Örrakælingu. Stock SÖKKAR. Hyper 212 væri ágætis kostur en annars er all betra en stok og þar sem þú ert ekki að overclocka þá er bara spurning um hvað þú vilt setja mikinn penning í þetta.
Annars mundi ég raða þessu svona
SSD>RAM>Annað 560 í SLI
Hmmmm, þarf ég eitthvað betra ef ég overklokka ekkert? hitinn er í idle svona 30c en í t.d BF3 fer það upp í svona 50-60
Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 18:33
af AciD_RaiN
Hyper 212 er svosem alveg fín kæling og einmitt svona bang for the buck. Crucial eru með mjög góða diska og corsair líka. Þú getur haft bæði kortin í SLI en það er sama regla og með vinnsluminni að SOC kortið klukkar sig niður í það sama og referance kortið. Svo er bara þitt að overclocka...
Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 18:43
af littli-Jake
Yawnk skrifaði:littli-Jake skrifaði:Ég mundi hiklaust byrja á Örrakælingu. Stock SÖKKAR. Hyper 212 væri ágætis kostur en annars er all betra en stok og þar sem þú ert ekki að overclocka þá er bara spurning um hvað þú vilt setja mikinn penning í þetta.
Annars mundi ég raða þessu svona
SSD>RAM>Annað 560 í SLI
Hmmmm, þarf ég eitthvað betra ef ég overklokka ekkert? hitinn er í idle svona 30c en í t.d BF3 fer það upp í svona 50-60
Það er alltaf betra að reyna að halda þessu köldu.
Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 18:52
af beatmaster
SSD, það er til skammar að þessi vél sé ekki með SSD og ég held að þú gerir þér ekki grein fyrir því hversu mikið þú ert að bottleneck-a margt annað án SSD
Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 18:57
af GuðjónR
SSD helst 240GB+ og 16GB ram...
Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 20:23
af FreyrGauti
AciD_RaiN skrifaði:Hyper 212 er svosem alveg fín kæling og einmitt svona bang for the buck. Crucial eru með mjög góða diska og corsair líka. Þú getur haft bæði kortin í SLI en það er sama regla og með vinnsluminni að SOC kortið klukkar sig niður í það sama og referance kortið. Svo er bara þitt að overclocka...
Hmm, ertu viss með þetta? Ég var með tvö mismunandi klukkuð 460 kort, með það hraðara sem primary og hitt kortið elti það í klukkuhraða.
Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 22:12
af Yawnk
Ætli maður reyni ekki að fá sér SSD disk þá, en ég skil ekki alveg með þessa diska, þetta er svo lítil stærð.
Er þetta BARA fyrir stýrikerfið og nauðsynlegustu hluti? setur maður leiki inn í svona disk? bætir það hraðann á þeim? browser?
Er eitthvað meira sem þetta gerir en að loada tölvunni á 20 sek í stað 150 sek? er það virkilega 20.000 króna virði þessar 130 sekúndur

Ef svo er.... hef ekki efni á 240GB heldur

myndi fá mér frekar 120GB
http://www.computer.is/vorur/7526/ Crucial M4
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... D-COR120_3 Corsair
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8056 OCZ Agility
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... SD_SAM_128 Samsung
Er þetta ekki allt svosem eins? hvað er besta tegundin?
Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 22:14
af bAZik
^ Taktu Samsung diskinn!
Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 22:17
af Yawnk
bAZik skrifaði:^ Taktu Samsung diskinn!
Ef ég las rétt, þá er þessi
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8056 með hæsta Read / Write speed, um 500, en sumir aðrir eru bara með um 300 write speed?
Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 22:35
af bAZik
Ekki vera spá mikið í speccunum á diskunum. Af þessum sem þú linkaðir eru Crucial og Samsung diskurinn bestur.
Re: Hverju gæti ég bætt í vélina hjá mér?
Sent: Fös 21. Sep 2012 22:37
af Yawnk
bAZik skrifaði:Ekki vera spá mikið í speccunum á diskunum. Af þessum sem þú linkaðir eru Crucial og Samsung diskurinn bestur.
Má ég fá svolítinn rökstuðning á þessum fullyrðingum?? veit nefnilega ekkert um þetta, og er frekar forvitinn, er þetta bara svona 'merkjavara' sem þú ert að fá?