Síða 1 af 1
DVD region á iMac 27"
Sent: Fös 14. Sep 2012 22:29
af PepsiMaxIsti
Góða kvöldið
Vitið þið hvernig er hægt að hafa opið fyrir öll region á dvd spilaranu, í iMac.
Re: DVD region á iMac 27"
Sent: Fös 14. Sep 2012 22:31
af tdog
Drifið er læst á ákveðinn kóða. Ef það er á kóða 2 núna þá færðu tækifæri til þess að breyta því um leið og þú setur disk af öðru regioni í drifið. Þú getur samt aðeins breytt þessu 3 sinnum.
Re: DVD region á iMac 27"
Sent: Fös 14. Sep 2012 22:35
af DJOli
Hahahaha lame maccadrasl

Re: DVD region á iMac 27"
Sent: Fös 14. Sep 2012 22:37
af PepsiMaxIsti
tdog skrifaði:Drifið er læst á ákveðinn kóða. Ef það er á kóða 2 núna þá færðu tækifæri til þess að breyta því um leið og þú setur disk af öðru regioni í drifið. Þú getur samt aðeins breytt þessu 3 sinnum.
Jamm, en er ekki hægt að gera eitthvað til að það læsist ekki á ákveðnu region?
Re: DVD region á iMac 27"
Sent: Fös 14. Sep 2012 22:48
af worghal
PepsiMaxIsti skrifaði:tdog skrifaði:Drifið er læst á ákveðinn kóða. Ef það er á kóða 2 núna þá færðu tækifæri til þess að breyta því um leið og þú setur disk af öðru regioni í drifið. Þú getur samt aðeins breytt þessu 3 sinnum.
Jamm, en er ekki hægt að gera eitthvað til að það læsist ekki á ákveðnu region?
það átti að vera hægt að flasha drifin á gömlum macbooks (2007 model) en ég er ekki viss hvort það sé hægt með eitthvað nýrra.
og DJOLI, farði í rassgat.
getur einhver gefið honum viðvörun ?
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Re: DVD region á iMac 27"
Sent: Fös 14. Sep 2012 23:08
af Nördaklessa
hahahaha
Re: DVD region á iMac 27"
Sent: Fös 14. Sep 2012 23:12
af AntiTrust
Þetta er núekkert bundið við Mac sérstaklega, mörg DVD drif sem eru svona og þurfa hugbúnað til þess að bypassa þetta.
Re: DVD region á iMac 27"
Sent: Fös 14. Sep 2012 23:35
af DJOli
Afsakið hegðun mína áðan.
Vonandi hjálpar þetta eitthvað.
http://forums.macrumors.com/showthread.php?t=445287
Re: DVD region á iMac 27"
Sent: Lau 15. Sep 2012 02:21
af Arkidas
Af hverju notarðu ekki bara VLC player? Hann spyr ekkert um svona.
Re: DVD region á iMac 27"
Sent: Mán 01. Okt 2012 19:25
af PepsiMaxIsti
Búinn að laga þetta, keypti Samsung drif í tölvutek, og það svínvirkar, þannig að það er sitthvort region á hvoru drifi.