Síða 1 af 1

Tölvan slekkur ekki á sér

Sent: Fös 14. Sep 2012 03:56
af niCky-
Þegar ég fer í start og shutdown, þá festist tölvan bara í "shutting down" og það slokknar aldrei á henni. Þannig ég þarf alltaf að slökkva á henni með að halda takkanum inni, fer það illa með tölvuna og hvað ætli geti verið að valda þessu?

Re: Tölvan slekkur ekki á sér

Sent: Fös 14. Sep 2012 10:00
af mercury
enþá með unstable overclock ?

Re: Tölvan slekkur ekki á sér

Sent: Fös 14. Sep 2012 18:11
af niCky-
Er þetta einkenni af unstable overclock?

Re: Tölvan slekkur ekki á sér

Sent: Fös 14. Sep 2012 18:15
af dandri
Getur líka verið kominn tími á að formatta, þetta er oft merki um ekki mjög stable windows uppsettingu.

Re: Tölvan slekkur ekki á sér

Sent: Fös 14. Sep 2012 18:20
af niCky-
dandri skrifaði:Getur líka verið kominn tími á að formatta, þetta er oft merki um ekki mjög stable windows uppsettingu.


en fer ver með tölvuna að slökkva á henni með að halda takkanum inni ?

Re: Tölvan slekkur ekki á sér

Sent: Fös 14. Sep 2012 18:45
af Yawnk
niCky- skrifaði:
dandri skrifaði:Getur líka verið kominn tími á að formatta, þetta er oft merki um ekki mjög stable windows uppsettingu.


en fer ver með tölvuna að slökkva á henni með að halda takkanum inni ?

Já, getur valdið data loss, corruptað files ofl