Tölvan slekkur ekki á sér
Tölvan slekkur ekki á sér
Þegar ég fer í start og shutdown, þá festist tölvan bara í "shutting down" og það slokknar aldrei á henni. Þannig ég þarf alltaf að slökkva á henni með að halda takkanum inni, fer það illa með tölvuna og hvað ætli geti verið að valda þessu?
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
Re: Tölvan slekkur ekki á sér
Er þetta einkenni af unstable overclock?
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
Re: Tölvan slekkur ekki á sér
Getur líka verið kominn tími á að formatta, þetta er oft merki um ekki mjög stable windows uppsettingu.
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
Re: Tölvan slekkur ekki á sér
dandri skrifaði:Getur líka verið kominn tími á að formatta, þetta er oft merki um ekki mjög stable windows uppsettingu.
en fer ver með tölvuna að slökkva á henni með að halda takkanum inni ?
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
Yawnk
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur ekki á sér
niCky- skrifaði:dandri skrifaði:Getur líka verið kominn tími á að formatta, þetta er oft merki um ekki mjög stable windows uppsettingu.
en fer ver með tölvuna að slökkva á henni með að halda takkanum inni ?
Já, getur valdið data loss, corruptað files ofl