SSD - engin stuðningur við MacOS?
Sent: Fim 13. Sep 2012 09:46
Ég er að spá í stuðning SSD framleiðenda við MacOS, er með Chronos í MBP tölvu, hann er með firmware 3.2.0 en það nýjasta er 5.0.2
Eina leiðin sem mér sýnist tvær leiðir færar til að uppfæra, önnur er sú að taka SSD úr og tengja hann við PC tölvu en hin er sú að setja win7 á HDD sem er slave í MPB boota upp þaðan og uppfæra...
Svo er ég með Intel 520 í iMac, en Intel Toolbox er Windows only, samt mælir Intel með því að keyra toolbox vikulega til að hafa diskinn í toppformi.
Er engin SSD með MacOS stuðning?
Eina leiðin sem mér sýnist tvær leiðir færar til að uppfæra, önnur er sú að taka SSD úr og tengja hann við PC tölvu en hin er sú að setja win7 á HDD sem er slave í MPB boota upp þaðan og uppfæra...
Svo er ég með Intel 520 í iMac, en Intel Toolbox er Windows only, samt mælir Intel með því að keyra toolbox vikulega til að hafa diskinn í toppformi.
Er engin SSD með MacOS stuðning?
