Síða 1 af 1
Tengja 2 aflgjafa saman !
Sent: Þri 11. Sep 2012 13:28
af mundivalur
Sælir ég ætla sjá hvað þið segið með þetta mál

hefur einhver gert svona tengja 2vö psu ,eitt psu verður fyrir hungry 480 OC ! er nóg að vera með svona jumper

ég er að vísu bara með female plöggið !
Info please

Re: Tengja 2 aflgjafa saman !
Sent: Þri 11. Sep 2012 14:58
af methylman
Coolermaster stacker kassarnir voru með tengi fyrir svona setup, sem startaði báðum PSU í einu. Það var miðað við það þá að þu gætir verið með spes PSU fyrir orkufrekt tæki í tölvunni. kannski bata auglýsa eftir svona stubb
Re: Tengja 2 aflgjafa saman !
Sent: Þri 11. Sep 2012 16:24
af worghal
ertu ekki að fara að fá 1200w aflgjafa?
það er meira en nóg

Re: Tengja 2 aflgjafa saman !
Sent: Þri 11. Sep 2012 17:28
af mundivalur
Ég er ekki nógu þolinmóður

setja þessa saman og fá 1950W

Re: Tengja 2 aflgjafa saman !
Sent: Þri 11. Sep 2012 19:43
af tdog
ef þú ferð mikið yfir 1900W þá þarftu að athuga hvað sé annað á greininni sem tölvan er tengd í. 10 ampera grein höndlar aðeins 2300W svo þú þarft að taka með önnur raftæki í reikninginn, t.d skjá, loftljós og önnur raftæki sem eru í herberginu/á greininni.
Re: Tengja 2 aflgjafa saman !
Sent: Þri 11. Sep 2012 20:01
af mundivalur
Já takk fyrir það, er samt nokkuð viss að þessi sem ég er á er 16A

Re: Tengja 2 aflgjafa saman !
Sent: Þri 11. Sep 2012 20:19
af arons4
Til þess að setja aflgjafa í gang án móðurborðs er nóg að tengja vír(bréfaklemmu þessvegna) á milli að mig minnir græns og svarts(skiptir ekki hvaða svarta, allir sama).
Re: Tengja 2 aflgjafa saman !
Sent: Þri 11. Sep 2012 20:27
af Baldurmar
arons4 skrifaði:Til þess að setja aflgjafa í gang án móðurborðs er nóg að tengja vír(bréfaklemmu þessvegna) á milli að mig minnir græns og svarts(skiptir ekki hvaða svarta, allir sama).
En þá er sá aflgjafi alltaf í gangi, líka þegar þú slekkur á tölvunni.
Re: Tengja 2 aflgjafa saman !
Sent: Þri 11. Sep 2012 20:48
af playman
arons4 skrifaði:Til þess að setja aflgjafa í gang án móðurborðs er nóg að tengja vír(bréfaklemmu þessvegna) á milli að mig minnir græns og svarts(skiptir ekki hvaða svarta, allir sama).
Eða bara harvesta takka úr einhverju flaki, t.d. aflgjafa/turni/sjónvarpi/borðlampa eða hverju sem er, sem hefur on/off takka.
Re: Tengja 2 aflgjafa saman !
Sent: Þri 11. Sep 2012 21:50
af arons4
Líka tildæmis takki aftaná flestum aflgjöfum til að slökkva á þeim.
Re: Tengja 2 aflgjafa saman !
Sent: Þri 11. Sep 2012 21:56
af TraustiSig
Ef þú vilt vera ógeðslegur geturu líkað harðvírað þetta saman bara.. KLippt á græna og einn svartann og tengt þá saman ofan í móðurborðplöggið

Re: Tengja 2 aflgjafa saman !
Sent: Þri 11. Sep 2012 23:58
af playman
arons4 skrifaði:Líka tildæmis takki aftaná flestum aflgjöfum til að slökkva á þeim.
Is the magic word. Ekki öllum, en flestum.
Re: Tengja 2 aflgjafa saman !
Sent: Mið 12. Sep 2012 00:04
af Benzmann
ég á 1 eða 2 svona breytistykki einhverstaðar í skúffunni
