Síða 1 af 1

Nokkuð ódýr leikjavél

Sent: Mán 10. Sep 2012 16:55
af noizer
CPU: AMD FX-8120 Bulldozer 3.1GHz 8 kjarna - 23.860 kr.

Móðurborð: Gigabyte AM3 GA-970A-UD3 - 21.900 kr.

Vinnsluminni: Mushkin 8GB kit (2x4GB) DDR3 1600MHz, CL9, PC3-12800, Blackline - 7.900 kr.

Skjákort: MSI AMD Radeon R6850 CYCLONE 1GD5 PE/OC - 27.990 kr.

Aflgjafi: 600W Corsair CX600 V2 - 12.950 kr.

Samtals: 94.600 kr.

Félagi minn vildi að ég henti saman frekar ódýrri leikjavél (ástæðan fyrir AMD).
Hvernig lýst ykkur á þetta?
Ef hann vill ódýrara en þetta þá gæti ég bara minnkað skjákortið (550Ti kannski?) og aflgjafann.
Hann á HDD og kassa.

Re: Nokkuð ódýr leikjavél

Sent: Mán 10. Sep 2012 19:30
af Tesy
Hvað segiru um að taka þetta í staðinn?

Móðurborð: Gigabyte S1155 H77-DS3H (19.990kr)
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1 ... -modurbord

CPU: Intel Core i5-3450 Quad Core (29.900kr)
http://www.tolvutek.is/vara/intel-core- ... modurbordi

4.130kr dýrari samt.

EDIT: Ég sé að þú myndir þurfa að sérpanta í tolvutek. Ef þér er sama hvar þú kaupir, þá er ódýrast í tölvuvirkni og til í lager.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... INTEL_3450

Kostar 28.860kr og þá minnkar mismunurinn um 1.040kr eða 3.090kr dýrari en AMD.