Leikjatölva, atlaga númer #2
Sent: Mán 10. Sep 2012 00:58
Sælir Vaktarar
Var í hugleiðingum í vor að búa til leikjatölvu.. hætti við út af mörgum ástæðum, meðal annars væntanlegum nýjungum, en er að setja saman aftur.
Á 2500k örgjörva svo 1155 móðurborð verður niðurstaðan. Annars lítur listinn hjá NewEgg svona út, gaman væri að fá komment áður en ég læt vaða.

Mun yfirklukka þessa vél eitthvað í framtíðinni. Á reyndar 560GTX skjákort en eftir að hafa lesið smá um að kaupa annað svona kort og setja í SLI þá sé eitt 670 betri kostur með þeim möguleika að SLI-a það kort síðar.
kv. Bjarni - Garri
Var í hugleiðingum í vor að búa til leikjatölvu.. hætti við út af mörgum ástæðum, meðal annars væntanlegum nýjungum, en er að setja saman aftur.
Á 2500k örgjörva svo 1155 móðurborð verður niðurstaðan. Annars lítur listinn hjá NewEgg svona út, gaman væri að fá komment áður en ég læt vaða.

Mun yfirklukka þessa vél eitthvað í framtíðinni. Á reyndar 560GTX skjákort en eftir að hafa lesið smá um að kaupa annað svona kort og setja í SLI þá sé eitt 670 betri kostur með þeim möguleika að SLI-a það kort síðar.
kv. Bjarni - Garri