Ódýr leikjatölva
Sent: Sun 09. Sep 2012 18:31
Sælir vaktarar. Ég er að fara versla fyrstu tölvuna mína í rúm 10 ár. Ég er því miður ekki með mikið vit á þessu lengur og því bið ég um ykkar álit.
Ég hafði hugsað mér tölvuna í netráp og létta leikjaspilun, geri þó ekki miklar kröfur um bestu hugsanleg gæði. Budgetið mitt er um 100-120k, en ekki meira en það. Ég hafði hugsað mér að nýta gamalt geisladrif og bæta við SSD disk og skjá seinna í haust.
Helstu kröfur mínar eru 8gb minni, 1gb í HDD og ágætis skjákort sem ræður við nýlega leiki. Einnig væri gaman ef tölvan hefði góða uppfærslumöguleika. Annars er ég opinn fyrir öllum hugmyndum.
Hérna er setupið sem ég bjó til. Endilega drullið yfir það og segið ykkar skoðun, þar sem ég hef takmarkað vit á þessu.
Örri: Intel Core i5-3450 3.1GHz, LGA1155, Quad-Core, 6MB cache, Retail : http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2199 28.900
Vinnisluminni: Mushkin 8GB kit (2x4GB) DDR3 1600MHz, CL9, PC3-12800, Blackline : http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2231 7.900
Kassi: EZ-cool K-660 ATX Turnkassi (500W) : http://kisildalur.is/?p=2&id=1236 13.500
Skjákort: PNY NVIDIA GeForce GTX550 Ti 1GB, 2xDVI-I & Mini-HDMI : http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=2025 : 19.900
HDD: Seagate 1TB SATA3 6Gb/s, 64MB í flýtiminni, 7200sn : http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_39_80&products_id=2002 : 14.900
Móðurborð: ASRock P67 Pro3 ATX Intel LGA1155 : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1634 : 19.900
Þetta eru 105.000.
Ég hafði hugsað mér tölvuna í netráp og létta leikjaspilun, geri þó ekki miklar kröfur um bestu hugsanleg gæði. Budgetið mitt er um 100-120k, en ekki meira en það. Ég hafði hugsað mér að nýta gamalt geisladrif og bæta við SSD disk og skjá seinna í haust.
Helstu kröfur mínar eru 8gb minni, 1gb í HDD og ágætis skjákort sem ræður við nýlega leiki. Einnig væri gaman ef tölvan hefði góða uppfærslumöguleika. Annars er ég opinn fyrir öllum hugmyndum.
Hérna er setupið sem ég bjó til. Endilega drullið yfir það og segið ykkar skoðun, þar sem ég hef takmarkað vit á þessu.
Örri: Intel Core i5-3450 3.1GHz, LGA1155, Quad-Core, 6MB cache, Retail : http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2199 28.900
Vinnisluminni: Mushkin 8GB kit (2x4GB) DDR3 1600MHz, CL9, PC3-12800, Blackline : http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2231 7.900
Kassi: EZ-cool K-660 ATX Turnkassi (500W) : http://kisildalur.is/?p=2&id=1236 13.500
Skjákort: PNY NVIDIA GeForce GTX550 Ti 1GB, 2xDVI-I & Mini-HDMI : http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=2025 : 19.900
HDD: Seagate 1TB SATA3 6Gb/s, 64MB í flýtiminni, 7200sn : http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_39_80&products_id=2002 : 14.900
Móðurborð: ASRock P67 Pro3 ATX Intel LGA1155 : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1634 : 19.900
Þetta eru 105.000.
