1 og 2 gb kort saman í SLI?
Sent: Sun 09. Sep 2012 17:12
Ég ákvað að kaupa mér annað 560 skjákort þegar ég var í útlöndum um daginn, tók síðan eftir því þegar ég var kominn heim að þetta er 2 gb útgáfa af kortinu þannig að ég fór að spá í hvort að ég gæti haft tvö kort saman sem eru með mismunandi minni ? Er ekki búinn að prufa þau saman þar sem ég hef ekki haft tíma til 
En hvað segja menn, er hægt að hafa þau saman í Sli?
En hvað segja menn, er hægt að hafa þau saman í Sli?