Síða 1 af 1
Vantar að læsa 100Hz í leikjum
Sent: Sun 09. Sep 2012 16:34
af niCky-
Er soldill old timer í þessum tölvumálum, ég er vanur að vera með túbuskjá og nota 100Hz í leikjum, í það notaði ég forritið ReForce til að festa á 100Hz á meðan ég var í leikjum. Núna er ég með windows 7 og ReForce virkar ekki í Windows 7, Það er ekkert mál að stilla á 100Hz á meðan ég er í desktop en svo leið og ég fer í eh tölvuleik þá droppar það í 80Hz. Getur einhver hjálpað ?
Re: Vantar að læsa 100Hz í leikjum
Sent: Sun 09. Sep 2012 16:40
af worghal
gæti það vsync verið að valda þessu ?
Re: Vantar að læsa 100Hz í leikjum
Sent: Sun 09. Sep 2012 16:41
af niCky-
worghal skrifaði:gæti það vsync verið að valda þessu ?
neib, Vsync off, er líka buin að bua til custom resolution með 100Hz virkar mjög vel í windows, svo leið og ég fer í leik þá fer það aftur í 80Hz.. :/
Re: Vantar að læsa 100Hz í leikjum
Sent: Sun 09. Sep 2012 16:56
af Victordp
Ertu að spila þessa leiki í gegnum steam ?
Re: Vantar að læsa 100Hz í leikjum
Sent: Sun 09. Sep 2012 16:59
af upg8
Hvernig skjákort ertu með? Minnir að það sé hægt að velja refresh rate fyrir hvern leik eða forrit í nvidia control panel.
Re: Vantar að læsa 100Hz í leikjum
Sent: Sun 09. Sep 2012 17:00
af niCky-
GTX 570