Síða 1 af 1

Tölvan að hegða sér mjög skringilega.

Sent: Lau 08. Sep 2012 20:53
af Desria
Jæja. Ég á í smá vanda. Var með tölvuna mína í Rykhreinsun hjá Kísildal (Frábær þjónusta) en þegar ég kom með tölvuna heim höktaði hún óendanlega. s.s 2 sec að færa cursor.

Formattaði hana og það var hætt, svo áhvað ég að connectast á internetið og þá byrjaði það aftur. Síðan disablaði ég Wireless Driverinn og þá hætti það,

Er að reyna að finna lausn en finn einga, Er með 300Mbps Wireless N PCI Adapter.

Öll hjálp er vel þeginn.

Re: Tölvan að hegða sér mjög skringilega.

Sent: Lau 08. Sep 2012 21:00
af worghal
Er kortið nægilega fast í raufinni ?

Re: Tölvan að hegða sér mjög skringilega.

Sent: Lau 08. Sep 2012 21:06
af Desria
Ég kíkti inní hana áður en ég postaði hingað. allt leit fullkomlega eðlilega út.