Jæja. Ég á í smá vanda. Var með tölvuna mína í Rykhreinsun hjá Kísildal (Frábær þjónusta) en þegar ég kom með tölvuna heim höktaði hún óendanlega. s.s 2 sec að færa cursor.
Formattaði hana og það var hætt, svo áhvað ég að connectast á internetið og þá byrjaði það aftur. Síðan disablaði ég Wireless Driverinn og þá hætti það,
Er að reyna að finna lausn en finn einga, Er með 300Mbps Wireless N PCI Adapter.
Öll hjálp er vel þeginn.
Tölvan að hegða sér mjög skringilega.
Tölvan að hegða sér mjög skringilega.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan að hegða sér mjög skringilega.
Er kortið nægilega fast í raufinni ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Tölvan að hegða sér mjög skringilega.
Ég kíkti inní hana áður en ég postaði hingað. allt leit fullkomlega eðlilega út.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB