HP pavilion dv6000 svartur skjár
Sent: Lau 08. Sep 2012 18:57
Ég er með HP pavilion dv6000 fartölvu og þegar maður kveikir á henni þá kveiknar ekki á skjánum, Það kemur bara svona píb hljóð fyrst eitt stutt svo annað aðeins lengra svo gerist ekkert meira, Samt virðist haldast kveikt á henni en skjárinn er alltaf svartur.
Hér er mynd af henni:

Hér er mynd af henni:
