Sennilega þarftu að skipta um móðurborðið til að fá hana í lag. Ég hef bæði prófað að baka borðið og nota hitabyssu á svona vélar, þær fara yfirleitt í gang en duga ekkert mjög lengi. Ef þú myndir vilja permanent viðgerð á sjálfu móðurborðinu þarftu að losa skjákortsstýringuna af móðurborðinu, hreinsa tinið og setja nýtt. Kallast reballing. Ég veit ekki til þess að margir bjóði upp á þetta, minnir þó að
FixIt hafi verið með svona reballing græju.
Hér sérðu hvernig reballing á GPU er framkvæmt:
http://www.youtube.com/watch?v=Oub-CnIwHaM&feature=related