Síða 1 af 1

Uppfærsla. Hjálp :)

Sent: Þri 04. Sep 2012 22:16
af toaster
Sælir. Ég er að spá í að uppfæra tölvuna mína. Ég er með nýjan power supply sem heitir Corsair professional Series HX650W.

Svona er græjan núna:
EZ-cool H-60B H2 ATX Turnkassi
Corsair professional Series HX650W ( 5mánaða gamall)
ASRock A770DE
AMD Phenom(tm) II X3 720 Processor 2.79GHz
NVIDIA GeForce GTX260
DDR2 4GB (2048MBytes PC2-6400 (400MHz)). GEIL.
640GB Harðadiskur (WD6400AAKS-00A7B0 ATA Device)

Er eitthvað sem er hægt að nota áfram? Eða er þetta allt orðið frekar slappt. Ég er aðalega að spá í tölvu sem spilar EVE Online vel. Þá helst tvo til þrjá accounta í einu :)

Budget: 150þúsund.

Re: Uppfærsla. Hjálp :)

Sent: Þri 04. Sep 2012 22:28
af mundivalur
Hvernig turn ?
Aflgjafinn dugar og kanski eiga hdd líka

Re: Uppfærsla. Hjálp :)

Sent: Þri 04. Sep 2012 22:35
af toaster
mundivalur skrifaði:Hvernig turn ?
Aflgjafinn dugar og kanski eiga hdd líka


http://kisildalur.is/?p=2&id=1411

Re: Uppfærsla. Hjálp :)

Sent: Þri 04. Sep 2012 23:37
af mundivalur
Tölvuvirkni dæmi
Mynd

Re: Uppfærsla. Hjálp :)

Sent: Mið 05. Sep 2012 06:27
af mercury
mundivalur skrifaði:Tölvuvirkni dæmi
Mynd

flottur pakki fyrir peninginn.

Re: Uppfærsla. Hjálp :)

Sent: Mið 05. Sep 2012 12:24
af stjanij
flottur pakki :)

Re: Uppfærsla. Hjálp :)

Sent: Mið 05. Sep 2012 17:20
af toaster
Líst mjög vel á þennan pakka. En hver er munurinn á að vera bara með 640GB harðadiskinn sem ég er með núna, eða vera með 120GB diskinn líka sem þú bætir við þarna?

Re: Uppfærsla. Hjálp :)

Sent: Mið 05. Sep 2012 17:26
af mercury
hefur ssd fyrir windows forrit og leiki og þú sérð svakalegan mun á uppkeyrslu hraða á þessu öllu. "boot time".

Re: Uppfærsla. Hjálp :)

Sent: Mið 05. Sep 2012 20:22
af toaster
Takk fyrir þetta :)

Re: Uppfærsla. Hjálp :)

Sent: Sun 09. Sep 2012 13:09
af toaster
Ein önnur spurning. Afhverju Inter framyfir AMD?

Ef þetta væri sami pakki nema skipt út örgjörva og Móbo fyrir "Örgjörvi - Socket AM3+ - AMD FX-8150 Bulldozer 3.6GHz 8 kjarna" og "Móðurborð - AMD - AM3+ - ASUS M5A99X EVO ATX DDR3 USB3 - 303 "

Hver væri munurinn?

Re: Uppfærsla. Hjálp :)

Sent: Sun 09. Sep 2012 15:48
af mundivalur
Intel eru bara hraðvirkari í dag í flestum testum sama þó AMD sé með 8.kjarna td. ef þú skoðar viewforum.php?f=34 þá er það nokkuð greinilegt :D