Secondary display með vesen þegar ég spila leik á primary.


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Secondary display með vesen þegar ég spila leik á primary.

Pósturaf ColdIce » Mán 03. Sep 2012 20:02

Daginn.

Ég fékk mér skjá við fartölvuna og ætlaði mér að horfa á þætti á honum meðan ég er með leik í gangi á laptop skjánum.

T.d. þegar ég starta gta san andreas(já ég spila hann ennþá) þá verður skjárinn svartur á secondary. Ég get hins vegar tekið vlc úr full screen og þá get ég alveg séð desktop, bara ekki video.

Getur einhver hjálpað mér með þetta?

Takk takk


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Secondary display með vesen þegar ég spila leik á primar

Pósturaf DJOli » Mán 03. Sep 2012 21:03

Spilarðu nokkuð mta?
ef svo er, þá á SAES:RPG servernum?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Secondary display með vesen þegar ég spila leik á primar

Pósturaf ColdIce » Mán 03. Sep 2012 21:06

Neibbs bara samp.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Secondary display með vesen þegar ég spila leik á primar

Pósturaf upg8 » Mán 03. Sep 2012 21:22

Held þú verðir að slökkva á fullscreen á leiknum eða slökkva á harware accelleration á video spilaranum.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Secondary display með vesen þegar ég spila leik á primar

Pósturaf ColdIce » Mán 03. Sep 2012 21:30

upg8 skrifaði:Held þú verðir að slökkva á fullscreen á leiknum eða slökkva á harware accelleration á video spilaranum.

Hvorugt virkaði.

Ég er með skjákort og skjástýringu í fartölvunni(Dreamware gaur)

Get ég ekki látið VLC keyra á stýringunni og leiki á kortinu?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Secondary display með vesen þegar ég spila leik á primar

Pósturaf flottur » Mán 03. Sep 2012 21:55

Geturu ekki keypt lítin turn(hérna á vaktinni) og spilað þættina þar og leikið þér á laptop-inum?


Ég alla vegana prufaði þetta á turn tölvunni minni oft hér um árin og aldrei fékk ég þetta til að virka, ekki einu sinni þegar að ég spilaði gta í window mode.
Síðast breytt af flottur á Mán 03. Sep 2012 21:58, breytt samtals 1 sinni.


Lenovo Legion dektop.


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Secondary display með vesen þegar ég spila leik á primar

Pósturaf ColdIce » Mán 03. Sep 2012 21:57

flottur skrifaði:Geturu ekki keypt lítin turn(hérna á vaktinni) og spilað þættina þar og leikið þér á laptop-inum?

Hef hreinlega ekki plássið í það.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Secondary display með vesen þegar ég spila leik á primar

Pósturaf flottur » Mán 03. Sep 2012 21:58

ahhhhh ok skil þig, langaði bara til að spyrja.......


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Secondary display með vesen þegar ég spila leik á primar

Pósturaf kjarribesti » Mán 03. Sep 2012 22:23

örugglega að runna gta í réttri upplausn, hjá mér breytti það öllu


_______________________________________

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Secondary display með vesen þegar ég spila leik á primar

Pósturaf Gúrú » Mán 03. Sep 2012 22:26

Ef að þú ert ekki að keyra leikinn á native upplausn skjásins sem að hann opnast á þá mun að sjálfsögðu ekkert virka.


Modus ponens

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Secondary display með vesen þegar ég spila leik á primar

Pósturaf Daz » Mán 03. Sep 2012 22:58

Þó það hjálpi kannski ekki mikið, þá get ég í það minnsta staðfest að þetta er hægt, svona almennt séð. Spilaði wow í tölvunni með vídjó/bíó/tónlist í gangi í sjónvarpinu. Mér fannst alltaf mest sniðugt að geta spilað þessar tvær mismunandi hljóðrásir í gegnum mismunandi útganga. Virkaði hvort sem það voru flash spilarar, youtube, eða VLC.




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Secondary display með vesen þegar ég spila leik á primar

Pósturaf ColdIce » Þri 04. Sep 2012 08:02

Gúrú skrifaði:Ef að þú ert ekki að keyra leikinn á native upplausn skjásins sem að hann opnast á þá mun að sjálfsögðu ekkert virka.

Keyri hann á 1280x800 ef ég man rétt. Er samt ekk viss um að ég skilji þig alveg.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Secondary display með vesen þegar ég spila leik á primar

Pósturaf Gúrú » Þri 04. Sep 2012 16:00

ColdIce skrifaði:
Gúrú skrifaði:Ef að þú ert ekki að keyra leikinn á native upplausn skjásins sem að hann opnast á þá mun að sjálfsögðu ekkert virka.

Keyri hann á 1280x800 ef ég man rétt. Er samt ekk viss um að ég skilji þig alveg.


Ef þetta er 1680x1050 skjár í stýrikerfinu þá þarf leikurinn að vera í 1680x1050 til að stýrikerfið geti leyft myndbandinu að vera í friði á hliðarskjánum.


Modus ponens


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Secondary display með vesen þegar ég spila leik á primar

Pósturaf ColdIce » Þri 04. Sep 2012 17:24

Hann er 1024x768 :)
Primary er 1920x1080

Leikurinn er keyrður í 1280 minnir mig. Þarf ég þá að spila leikinn í 1024 á primary til að secondary fari ekki í rugl? o.O

edit: Prófaði windowed mode aftur og keyrði leikinn á upplausn sem secondary er með og það virkar. En það er engin lausn svosum. Vil auðvitað hafa leikinn full screen
Síðast breytt af ColdIce á Þri 04. Sep 2012 17:47, breytt samtals 1 sinni.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Secondary display með vesen þegar ég spila leik á primar

Pósturaf Gúrú » Þri 04. Sep 2012 17:46

ColdIce skrifaði:Hann er 1024x768 :)
Primary er 1920x1080
Leikurinn er keyrður í 1280 minnir mig. Þarf ég þá að spila leikinn í 1024 á primary til að secondary fari ekki í rugl? o.O


Ég hef aldrei náð að spila full-screen application í ó-native upplausn og fengið að halda secondary óhreifðum.

Þegar að þú spilar 1024*768 leik á 1920*1080 stýrikerfisupplausnar skjá þá vigrar stýrikerfið allt sem að ætti að vera í restinni af "lausa" plássinu" í burtu.

Ég get t.d. ekki spilað CS:S full screen í 1440:900 í 1680:1050 skjá án þess að VLC hreyfist þá sjálfkrafa lengra til hægri á hinum skjánum.

Auðveld lausn væri að setja skjáinn í þá upplausn sem að þú spilar leikinn í áður en að þú opnar hann og þá er hinn skjárinn ótruflaður
ef að þetta er það vandamál. Ef að þetta er hinsvegar bara vandamál með leiknum sjálfum þá mun þetta ekki leysa það.


Modus ponens