Síða 1 af 1

Kaup á leikjatölvu

Sent: Mán 03. Sep 2012 18:00
af Nabcake
Er að fara að kaupa nýja tölvu, helst góð í leikina, þarf ekkert að vera alveg rosaleg með öll bestu gæðin, ágætt/góð er alveg fínt. Til að byrja með er ég að spá í þessar enn veit ekki hvort þeir eru góðir, svo læt góða fólkið á vaktina dæma um það.
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpr ... =TURN_I123
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpr ... =TURN_I116
Ef þið eruð með einhverjar hugmyndir til að betrumbæta þessar eða með einhverjar aðrar tilbúnar borðtölvur sem væru betri kostur, lát heyra. Verðhugmynd um 150 þúsund.

P.s, er total tölvunewbie.

Re: Kaup á leikjatölvu

Sent: Fös 14. Sep 2012 13:02
af tomasaron
seinni turninn er mjög góður enda kostar hann 250þús

fyrri er fínn en ég myndi setja i5- 3570k örgjörva í hann
þetta mobo lookar allt í lagi en veit ekki mikið um það, þarft að athuga hvort það býður uppá að overclocka

Re: Kaup á leikjatölvu

Sent: Fös 14. Sep 2012 13:38
af MuGGz
Finnst 250k turninn hafa ekkert spes kassa, lélegan aflgjafa og slappa kælingu

Re: Kaup á leikjatölvu

Sent: Fös 14. Sep 2012 15:11
af donzo
Þú linkar turna að virði 250k enn segir að verðhugmyndin eigi að vera um 150k ? annars segji ég að þessi dugar mjög vel http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2161

Re: Kaup á leikjatölvu

Sent: Lau 15. Sep 2012 19:05
af Nabcake
Vá hef ekki hugmynd hvernig mér tókst að gefa vitlausan link var nokkuð viss um að ég tók rétta linkinn. Búinn að setja inn réttan link og set hann líka hér just in case.
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpr ... =TURN_I123
Væri fínt að fá fleiri hugmyndir að góðri tilbúna borðtölvu, eða einhverja góða nema þurfi smá betrumbætingar.

Re: Kaup á leikjatölvu

Sent: Lau 15. Sep 2012 19:53
af donzo
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2037 og spurðu þá um hvort þeir eigi gtx560 TI að láta það í staðinn fyrir 560, það kostar um 5k þannig ert kominn með góðan turn fyrir 150k.
eða http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpr ... =TURN_I155 ef u vilt equal turn + ssd :|

Re: Kaup á leikjatölvu

Sent: Lau 15. Sep 2012 20:04
af Nabcake
doNzo skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2037 og spurðu þá um hvort þeir eigi gtx560 TI að láta það í staðinn fyrir 560, það kostar um 5k þannig ert kominn með góðan turn fyrir 150k.
eða http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpr ... =TURN_I155 ef u vilt equal turn + ssd :|

Err tölvan sem þú sýndir, er hún ekki nú þegar með gtx560?