Síða 1 af 1

Vesen með vinnsluminni

Sent: Mán 03. Sep 2012 13:17
af Prentarakallinn
Var að kaupa 8GB af 1866MHz Mushkin Redline og það á að vera á 9-10-9-27 en þegar ég reyna að stilla það þannig þá crash-ar tölvan (er á 1.5 volt eins og stendur að eigi að vera), en þegar ég læt samskiptahraðan á auto fer það á 9-13-13-34. Og það kemur að bara 3.97 GB af 8 GB sé usable.

Hvað skal gera

Mynd

Mynd

Re: Vesen með vinnsluminni

Sent: Mán 03. Sep 2012 13:19
af worghal
til að byrja með, þú þarft 64 bita stýriskerfi til að geta notað meira en 4gb af minni.

Re: Vesen með vinnsluminni

Sent: Mán 03. Sep 2012 13:20
af Prentarakallinn
worghal skrifaði:til að byrja með, þú þarft 64 bita stýriskerfi til að geta notað meira en 4gb af minni.


náttúrleg er ég með 64-bit stýrikerfi

Re: Vesen með vinnsluminni

Sent: Mán 03. Sep 2012 13:23
af Klemmi
Prentarakallinn skrifaði:Var að kaupa 8GB af 1866MHz Mushkin Redline og það á að vera á 9-10-9-27 en þegar ég reyna að stilla það þannig þá crash-ar tölvan (er á 1.5 volt eins og stendur að eigi að vera), en þegar ég læt samskiptahraðan á auto fer það á 9-13-13-34. Og það kemur að bara 3.97 GB af 8 GB sé usable.

Hvað skal gera


Búinn að prófa að enable-a bara XMP profile, þá á móðurborðið að stilla sig sjálft á réttar tíðnir :)

Re: Vesen með vinnsluminni

Sent: Mán 03. Sep 2012 14:00
af agust1337
Farðu í BIOSið(restartaðu tölvunni og smelltu svo á F12 eða del), þar ætti að vera eitthver stilling sem heitir "Memory Remap", þar ætti stillingin að vera "Enabled", og það er undir "Advanced Menu" -> "Uncore Configuration".
Það gæti verið að þetta sé ekki í BIOSinum hjá þér, það er misjafnt.
Segðu mér hvort það sé til þessi stilling í BIOSnum þínum.

Re: Vesen með vinnsluminni

Sent: Mán 03. Sep 2012 14:31
af Prentarakallinn
agust1337 skrifaði:Farðu í BIOSið(restartaðu tölvunni og smelltu svo á F12 eða del), þar ætti að vera eitthver stilling sem heitir "Memory Remap", þar ætti stillingin að vera "Enabled", og það er undir "Advanced Menu" -> "Uncore Configuration".
Það gæti verið að þetta sé ekki í BIOSinum hjá þér, það er misjafnt.
Segðu mér hvort það sé til þessi stilling í BIOSnum þínum.


ekkert af þessu sem þú sagðir í bios-inum en náði að setja það á rétt latency en það er enþá bara 3.97 GB usable

Re: Vesen með vinnsluminni

Sent: Mán 03. Sep 2012 14:45
af agust1337
Farðu í Start og skrifaðu MSConfig -> Boot -> Advanced Options -> Tjekkaðu hvort að það sé ekki tikkað við Maximum Memory

Re: Vesen með vinnsluminni

Sent: Mán 03. Sep 2012 16:23
af Prentarakallinn
agust1337 skrifaði:Farðu í Start og skrifaðu MSConfig -> Boot -> Advanced Options -> Tjekkaðu hvort að það sé ekki tikkað við Maximum Memory


Myndi gera það en fór inní bios til að leita betur að því sem þú sagðir mér að gera en fann ekkert, restart-aði þá og þá kemur ekkert signal í skjáinn né mús eða lyklaborð, en það kemur samt signal í utanályggjandi harða diskinn minn. Er búinn að reset-a bios með því að taka batterí-ið úr móðurborðinu en það lagaði ekkert.