Síða 1 af 1

Vantar hjalp við að setja upp styrikerfi a SSD

Sent: Mán 03. Sep 2012 11:59
af Magneto
Sælir,

var að fa mer Samsung 830 120GB SSD og eg var að spa hvernig eg færi að þvi að hafa styrikerfið a SSDinum, semsagt, hvernig næ eg styrikerfinu af 500GB harðadrifinu minu og set það upp a SSDinn ?

MBK
Magneto

Re: Vantar hjalp við að setja upp styrikerfi a SSD

Sent: Mán 03. Sep 2012 12:01
af agust1337
Ætlaru að eiga HDDinum?

Re: Vantar hjalp við að setja upp styrikerfi a SSD

Sent: Mán 03. Sep 2012 12:03
af Magneto
agust1337 skrifaði:Ætlaru að halda HDDinum?

jamm, ætla bara að nota hann fyrir leiki, myndir og svoleiðis...

Re: Vantar hjalp við að setja upp styrikerfi a SSD

Sent: Mán 03. Sep 2012 12:05
af agust1337
Þá þarftu bara að installa Windowsino af diski/usb og getur svo fært/reinstallað forritunum sem eru á HDDinum, ekkert það mikið mál, tekur bara tíma ef þú ert með mikið af forritum

Re: Vantar hjalp við að setja upp styrikerfi a SSD

Sent: Mán 03. Sep 2012 12:08
af Magneto
agust1337 skrifaði:Þá þarftu bara að installa Windowsino af diski/usb og getur svo fært/reinstallað forritunum sem eru á HDDinum, ekkert það mikið mál, tekur bara tíma ef þú ert með mikið af forritum

en hvað gerist þa við Windowsið sem er a HDDinum ?

Re: Vantar hjalp við að setja upp styrikerfi a SSD

Sent: Mán 03. Sep 2012 12:13
af agust1337
Það gerist ekkert við að(nema ef þú formattar HDDin), þú þarft bara að hafa annað hvort Windows brennt á disk eða á bootable USB lykil.
Þetta verður nýtt og annað Windows, en þú getur installað öll hin forritin og fært skjöl sem þér langar að hafa þar.
Ef þú ætlar að formatta HDDin svo að það sé ekkert Windows á disknum og þér langar að eiga sérstök skjöl eða forrit/setup fyrir forrit færðu þau bara á SSDin og svo þegar þú ert búinn að formatta þá geturu bara fært þau skjöl eða forrit/setup fyrir forrit(nema ef forritið er portable þá þarftu ekki að installa því) aftur yfir á diskinn.

Re: Vantar hjalp við að setja upp styrikerfi a SSD

Sent: Mán 03. Sep 2012 12:34
af capteinninn
Ég myndi gera bara fresh install á SSD diskinn og henda Windows af hinum.

Notar svo t.d. Ninite til að installa öllum forritunum sem þú vilt. Ef þú ert með Steam eða leikjainstöll eða eitthvað álíka geturðu bara fært það yfir.

Ekki færa samt yfir t.d. Steam og fleira því ef þú ert með mikið af leikjum installað á Steam fyllirðu hratt SSD diskinn.
Getur líka notað forrit eins og t.d. Link Shell Extension til að hafa einhverja leiki installaða á SSD diskinn sem þú vilt loada hraðar en aðra á gamla disknum.
Bjög basic að nota það til að gera þetta, setur bara möppuna með leikjainstallinu yfir á SSD diskinn og hægri smellir svo á möppuna og velur Pick Link Source. Svo ferðu þar sem mappan á að vera í Steam foldernum og hægri smellir og velur Drop as Junction og þá ætti það að vera komið, minnir að ég hafi gert þetta svona síðast (langt síðan ég gerði þetta).

Re: Vantar hjalp við að setja upp styrikerfi a SSD

Sent: Mán 03. Sep 2012 14:24
af Magneto
hannesstef skrifaði:Ég myndi gera bara fresh install á SSD diskinn og henda Windows af hinum.

Notar svo t.d. Ninite til að installa öllum forritunum sem þú vilt. Ef þú ert með Steam eða leikjainstöll eða eitthvað álíka geturðu bara fært það yfir.

Ekki færa samt yfir t.d. Steam og fleira því ef þú ert með mikið af leikjum installað á Steam fyllirðu hratt SSD diskinn.
Getur líka notað forrit eins og t.d. Link Shell Extension til að hafa einhverja leiki installaða á SSD diskinn sem þú vilt loada hraðar en aðra á gamla disknum.
Bjög basic að nota það til að gera þetta, setur bara möppuna með leikjainstallinu yfir á SSD diskinn og hægri smellir svo á möppuna og velur Pick Link Source. Svo ferðu þar sem mappan á að vera í Steam foldernum og hægri smellir og velur Drop as Junction og þá ætti það að vera komið, minnir að ég hafi gert þetta svona síðast (langt síðan ég gerði þetta).

hvernig hendi eg windows af hinum ? og hvernig færi eg yfir a SSDinn ?

Re: Vantar hjalp við að setja upp styrikerfi a SSD

Sent: Mán 03. Sep 2012 15:51
af methylman
Ég var að spegla stýrikerfisdiskinn minn yfir á SSD. Byrjaði á því að minnka magn gagna á disknum niður í það sem SSD drifið rúmaði. Notaði svo Acronis true image til þess að afrita HDD yfir á SSD notaði automatic stillingarnar þá helst fyrsta partition óbreytt en það er fyrir öllu í svona afritun að minnka EKKI allar partitionir bara þá sem við mundum kalla C:\

Ég held að þú finnir svona afritunargræju á Hiren´s Boot disk

Re: Vantar hjalp við að setja upp styrikerfi a SSD

Sent: Mán 03. Sep 2012 16:01
af darkppl
einhverneginn finnst mér það vera svo mikið vesen... en ég hefði bara sett upp windows af diski/usb og copy pastað allar möppur sem þú vilt fá á ssdinn og svo nota ninite...

Re: Vantar hjalp við að setja upp styrikerfi a SSD

Sent: Mán 03. Sep 2012 16:08
af Magneto
darkppl skrifaði:einhverneginn finnst mér það vera svo mikið vesen... en ég hefði bara sett upp windows af diski/usb og copy pastað allar möppur sem þú vilt fá á ssdinn og svo nota ninite...

jamm, en get ég ekki ehv veginn látið þetta virka þannig að ég geti t.d. valið að dwnlda öllum kvikmyndum og tónlist og svoleiðis á 500GB disknum og notað SSDinn sem operating system drive ?

Re: Vantar hjalp við að setja upp styrikerfi a SSD

Sent: Mán 03. Sep 2012 16:12
af AntiTrust
Magneto skrifaði:
darkppl skrifaði:einhverneginn finnst mér það vera svo mikið vesen... en ég hefði bara sett upp windows af diski/usb og copy pastað allar möppur sem þú vilt fá á ssdinn og svo nota ninite...

jamm, en get ég ekki ehv veginn látið þetta virka þannig að ég geti t.d. valið að dwnlda öllum kvikmyndum og tónlist og svoleiðis á 500GB disknum og notað SSDinn sem operating system drive ?


Velur bara default download location í hvaða forriti sem þú notar yfir á hitt drifið.

Re: Vantar hjalp við að setja upp styrikerfi a SSD

Sent: Mán 03. Sep 2012 16:27
af SolidFeather
>jackiechan.png