Hvaða Móðurborð
Sent: Sun 02. Sep 2012 02:24
Jæja er með MSI móðurborð sem er am3 ready og búinn að uppfæra BIOS og allt virkar EN ég er var að fá tvö ATI Radeon R7770 XFX Black edition skjákort en það er bara ein PCIe braut á móbóinu hjá mér og mig langar auðvitað að nýta bæði kortin 
Örrin sem ég var að setja í er AMD Phenom II x6 1100 T 3.30 Ghz og ofan á honum er ég með Tuniq Tower 120 og gengur allt svalt og fínt
er með 16 gig af G-Skill Ripjaws ddr3 minnum 1600 mhz
Ég er að vinna mjög stórar Raw skrár úr Canon 5d Mark II myndavél og sé gríðarlegan mun á opnunarhraða skránna með þessu korti en svo er maður að spila smá og vil að dótið hiksti ekki en mest er ég í CSS en svo er Battlefield að koma sterkur inn og svo er maður að hanga stundum í FSX og hef ekki prufað hann eftir að ég fékk þessi kort
því spyr ég ykkur snillingana hvaða Móðurborð er best fyrir þennan grunnbúnað og ætti þetta ekki að vera hörkudugleg vél í leiki og vídeóvinnslu með bæði kortin á nýju Móðurborði
er ekkert að yfirklukka en þó má það vera kostur að móðurborðið henti til slíks
kær Kv Fálkinn

Örrin sem ég var að setja í er AMD Phenom II x6 1100 T 3.30 Ghz og ofan á honum er ég með Tuniq Tower 120 og gengur allt svalt og fínt
er með 16 gig af G-Skill Ripjaws ddr3 minnum 1600 mhz
Ég er að vinna mjög stórar Raw skrár úr Canon 5d Mark II myndavél og sé gríðarlegan mun á opnunarhraða skránna með þessu korti en svo er maður að spila smá og vil að dótið hiksti ekki en mest er ég í CSS en svo er Battlefield að koma sterkur inn og svo er maður að hanga stundum í FSX og hef ekki prufað hann eftir að ég fékk þessi kort
því spyr ég ykkur snillingana hvaða Móðurborð er best fyrir þennan grunnbúnað og ætti þetta ekki að vera hörkudugleg vél í leiki og vídeóvinnslu með bæði kortin á nýju Móðurborði
er ekkert að yfirklukka en þó má það vera kostur að móðurborðið henti til slíks
kær Kv Fálkinn