Ný heimilistölva/borðtölva
Sent: Fim 30. Ágú 2012 17:58
Sælir,
Mig vantar smá álit og ráðleggingar varðandi kaup á nýrri borðtölvu þar sem ég hef ekki sett saman nýja tölvu í góð 10 ár.
Ég var búinn að púsla einhverju smávægilegu saman miðað við ýmsar ráðleggingar og datt í hug að pósta því hér inn og sjá hvað fólk hefði að segja um það.
Tölvan verður notuð bæði í almenna notkun (vefráp, ritvinnslu osfrv.) og síðan í létta leikjaspilun, t.d HoN og Diablo3, enga þunga leiki eins og BF3 eða e-ð svoleiðis. Vill samt að tölvan endist smá, þannig ég þurfi ekki að fara í ný kaup á næstu 2-3 árum.
Budgetið á að vera á bilinu 100-150þús, ekki alveg viss hvað ég ætla að eyða miklu í þetta.
Hérna er það sem ég var kominn með :
Móðurborð : Gigabyte Z77-D3H (http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1 ... -modurbord)
Örgjörvi : Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core (http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... INTEL_3450)
RAM : (8.0GB) 2x4 GB DDR3 1600MHz (http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-8gb ... um-cl9-15v)
Skjákort : Geforce GTX 560 1024MB DDR5 (http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _SP_560GTX)
HDD : Var að pæla í 120gb SSD undir stýrikerfið.
Turn/Aflgjafi : Hef ekkert vit á turnum/aflgjöfum, en á Thermaltake Tsunami turn sem ég get vonandi notað, til að spara mér smá pening, vantar samt aflgjafa.
Skjár : Vantar svo einhvern fínan 21"+ skjá, en get svosum fundið útúr því sjálfur eftirá.
Þakka fyrirfram alla hjálp!
Mig vantar smá álit og ráðleggingar varðandi kaup á nýrri borðtölvu þar sem ég hef ekki sett saman nýja tölvu í góð 10 ár.
Ég var búinn að púsla einhverju smávægilegu saman miðað við ýmsar ráðleggingar og datt í hug að pósta því hér inn og sjá hvað fólk hefði að segja um það.
Tölvan verður notuð bæði í almenna notkun (vefráp, ritvinnslu osfrv.) og síðan í létta leikjaspilun, t.d HoN og Diablo3, enga þunga leiki eins og BF3 eða e-ð svoleiðis. Vill samt að tölvan endist smá, þannig ég þurfi ekki að fara í ný kaup á næstu 2-3 árum.
Budgetið á að vera á bilinu 100-150þús, ekki alveg viss hvað ég ætla að eyða miklu í þetta.
Hérna er það sem ég var kominn með :
Móðurborð : Gigabyte Z77-D3H (http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1 ... -modurbord)
Örgjörvi : Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core (http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... INTEL_3450)
RAM : (8.0GB) 2x4 GB DDR3 1600MHz (http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-8gb ... um-cl9-15v)
Skjákort : Geforce GTX 560 1024MB DDR5 (http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _SP_560GTX)
HDD : Var að pæla í 120gb SSD undir stýrikerfið.
Turn/Aflgjafi : Hef ekkert vit á turnum/aflgjöfum, en á Thermaltake Tsunami turn sem ég get vonandi notað, til að spara mér smá pening, vantar samt aflgjafa.
Skjár : Vantar svo einhvern fínan 21"+ skjá, en get svosum fundið útúr því sjálfur eftirá.
Þakka fyrirfram alla hjálp!