Síða 1 af 1

Samskiptahraða vandamál

Sent: Mið 29. Ágú 2012 19:00
af Prentarakallinn
Var að kaupa 8GB af 1866MHz Mushkin Redline og það á að vera á 9-10-9-27 en þegar ég reyna að stilla það þannig þá crash-ar tölvan (er á 1.5 volt eins og stendur að eigi að vera), en þegar ég læt samskiptahraðan á auto fer það á 9-13-13-34. Hvað skal gera

EDIT: þetta er minnið http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2232