Phillips O´neill Stretch ?
Sent: Mið 29. Ágú 2012 09:04
af Magneto
Á einhver hérna svona heyrnartól eða hefur reynslu af þeim?
http://www.tolvulistinn.is/vara/24120Lýst vel á þá hugmynd að geta farið með þau á bretti og svoleiðis
En hvernig haldið þið að þau mundu höndla t.d. tónlistina hjá Bon Iver (sound wise) ?
MBK
Magneto
Re: Phillips O´neill Stretch ?
Sent: Mið 29. Ágú 2012 10:37
af Halli25
Magneto skrifaði:Á einhver hérna svona heyrnartól eða hefur reynslu af þeim?
http://www.tolvulistinn.is/vara/24120Lýst vel á þá hugmynd að geta farið með þau á bretti og svoleiðis
En hvernig haldið þið að þau mundu höndla t.d. tónlistina hjá Bon Iver (sound wise) ?
MBK
Magneto
Gat litla frænda þetta í fermingagjöf og persónulega fannst mér hljóðið í þeim vera mjög gott en ég er enginn audiophile

betra sound en í Sennheiser HD 515 sem ég nota heima.
Re: Phillips O´neill Stretch ?
Sent: Mið 29. Ágú 2012 10:40
af mind
Prufaði þau á móti Sennheiser HD 280 pro á sínum tíma.
Gat því miður ekki prufað þau blint á móti hvor öðru, er svo mikill þyngdarmunur og 280 tólin vaxin á eyrun.
Með hljómgæðin þá gat ég ekki gert upp við mig hvor tólin voru betri, kom óvænt upp hversu góður bassi var í Philips.
Þú ert bara borga smá aukalega fyrir að heyrnatólin þoli ótrúlegt hnask, ég prufaði að snúa vel uppá þau og ekkert gerðist.
Hef ekki hugmynd hver Bon Iver er.