Síða 1 af 1
Vantar smá hjálp, grunar að það sé SSD diskurinn
Sent: Þri 28. Ágú 2012 23:43
af cure
Kvöldið

ég var að setja upp windows 7 64 bit upp aftur því það voru komin einhver bugs í það gamla en það bara lagaðist ekki við það að gera fresh install
1 bugið er t.d. það að ef ég opna internet explorer þá bara frýs browserinn og ég get ekkert gert nema end task
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
.. getur verið að ég hafi ekki formatað SSD diskinn rétt eða nóg ?? veit einhver hvað
málið getur verið ??
Re: Vantar smá hjálp, grunar að það sé SSD diskurinn
Sent: Þri 28. Ágú 2012 23:53
af AciD_RaiN
Aðalvandamálið er að þú ert að nota internet explorer
En hvernig diskur er þetta annars?
Re: Vantar smá hjálp, grunar að það sé SSD diskurinn
Sent: Mið 29. Ágú 2012 00:16
af cure
http://www.mushkin.com/Digital-Storage/ ... R60GB.aspx þessi, og ég nota reyndar Chrome en finnst pirrandi þegar allt er ekki eins og það á að vera

Re: Vantar smá hjálp, grunar að það sé SSD diskurinn
Sent: Mið 29. Ágú 2012 04:13
af Gunnar Andri
cure skrifaði:Kvöldið

ég var að setja upp windows 7 64 bit upp aftur því það voru komin einhver bugs í það gamla en það bara lagaðist ekki við það að gera fresh install
1 bugið er t.d. það að ef ég opna internet explorer þá bara frýs browserinn og ég get ekkert gert nema end task
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
.. getur verið að ég hafi ekki formatað SSD diskinn rétt eða nóg ?? veit einhver hvað
málið getur verið ??
Vona að þú hafir eraseað diskinn en ekki formattað
Re: Vantar smá hjálp, grunar að það sé SSD diskurinn
Sent: Mið 29. Ágú 2012 10:28
af cure
ég setti bara win7 upp af usb, þannig ég gerði bara format sem windows gerir í clean install

var ég að gera einhverja vitleysu eða ??
Re: Vantar smá hjálp, grunar að það sé SSD diskurinn
Sent: Mið 29. Ágú 2012 10:46
af Gunnar Andri
Alltaf að erasea ssd diska fer betur með þá

Re: Vantar smá hjálp, grunar að það sé SSD diskurinn
Sent: Mið 29. Ágú 2012 22:42
af cure
Geri ég það þá í windows áður en ég set stýrikerfið aftur upp eða ?? getur þetta verið orsökin á því að villurnar sem voru hverfa ekki með nýji installi eða ??
Re: Vantar smá hjálp, grunar að það sé SSD diskurinn
Sent: Fös 31. Ágú 2012 21:13
af cure
Væri gúrmey ef einhver vissi hvaða vesen er í gangi
