Síða 1 af 1

Afhverju fær RAM'ið mitt bara 5.9 í WEI?

Sent: Þri 28. Ágú 2012 21:49
af Yawnk
Sælir, ég er með 4GB DDR3 1333 MHZ vinnsluminni ( glænýtt ) ekkert búið að fikta í því. (http://kisildalur.is/?p=2&id=1522)
Ég scora bara 5.9 úr Windows Experience Index, afhverju er það? :-k
Í gömlu vélinni minni sem var með 400mhz ddr2 náði alveg 7.1 í WEI.

Re: Afhverju fær RAM'ið mitt bara 5.9 í WEI?

Sent: Þri 28. Ágú 2012 21:51
af Gúrú
800MHz, og hvað þá 400MHz DDR2 á ekki að vera að skora 7.1 í Windows Experience Index. :shock:
Það hefur bara verið eitthvað rugl.

Svo er það vitavonlaust að vera að pæla í WEI.

Re: Afhverju fær RAM'ið mitt bara 5.9 í WEI?

Sent: Þri 28. Ágú 2012 21:54
af AciD_RaiN
Því það er alveg núll að marka þetta WEI drasl :P

Re: Afhverju fær RAM'ið mitt bara 5.9 í WEI?

Sent: Þri 28. Ágú 2012 21:55
af Yawnk
Gúrú skrifaði:800MHz, og hvað þá 400MHz DDR2 á ekki að vera að skora 7.1 í Windows Experience Index. :shock:
Það hefur bara verið eitthvað rugl.

Svo er það vitavonlaust að vera að pæla í WEI.

Já, það hlaut að vera :-k
Kannski er það vonlaust :megasmile en það er alltaf skemmtilegra að hafa þetta hærra, hefur þú einhverja hugmynd afhverju þetta er svona lágt?

Re: Afhverju fær RAM'ið mitt bara 5.9 í WEI?

Sent: Þri 28. Ágú 2012 22:03
af Gúrú
Dytti helst í hug að þú værir í 32bit og þetta teldi þetta því bara sem 2GB eða eitthvað álíka þrugl (WEI er ekki mitt uppáhald).

Ýttu á 'View and print detailed performance and system information.' (undir stóra bláa tölumerkinu).

Hvað stendur þar á bakvið:
Total amount of system memory

Re: Afhverju fær RAM'ið mitt bara 5.9 í WEI?

Sent: Þri 28. Ágú 2012 22:19
af Yawnk
Gúrú skrifaði:Dytti helst í hug að þú værir í 32bit og þetta teldi þetta því bara sem 2GB eða eitthvað álíka þrugl (WEI er ekki mitt uppáhald).

Ýttu á 'View and print detailed performance and system information.' (undir stóra bláa tölumerkinu).

Hvað stendur þar á bakvið:
Total amount of system memory

Sæll, ég er í 64 bit Windows 7 Ultimate.
Það stendur 4GB RAM. :-k

Re: Afhverju fær RAM'ið mitt bara 5.9 í WEI?

Sent: Mið 19. Des 2012 15:39
af DJOli
þetta er vegna þess að það er svo mikið að færast í aukanna að fólk sé með 6gb, 12gb, 16gb, 24gb og 32gb í tölvum hjá sér. Einfalt.

Re: Afhverju fær RAM'ið mitt bara 5.9 í WEI?

Sent: Mið 19. Des 2012 15:50
af Jón Ragnar
4GB rétt dugar til að ræsa WEI :megasmile