Þá hef ég áhveðið að fara og fá mér alvöru vél aftur, síðasta vélin var búin að duga í um 10ár með smá uppfærslum, en sama móðurborð og örri allan tíman.
nú langar mér í aðra vél sem á ekki að vera síðri
Var auðvitað búin að fjárfesta í annari vél í millitíðinni
Nú langar mér að vita hvað ykkur fynst um hana, það er margt búið að breytast þessi ár og maður hefur eiginlega ekkert geta fylgst með þessu
að neinu ráði.
Ég versla aðeins við eina búð, og er soldið harður AMD maður, búin að vera það síðan að ég byrjaði að fikta í tölvum af einhverju ráði.
En þetta er settupið sem stendur.
Thermaltake Frio Overclocking CLP0575 örgjörvakæking AMD / Intel 16.900,-
Gigabyte AM3 GA-990FXA-UD7 móðurborð49.900,-
AM3+ Bulldozer X8 FX-8150 örgjörvi, Retail37.900,-
Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (4x4GB) RL. Frostbyte vinnsluminni CL727.900,-
120GB OCZ PCI-Ex4 SSD RevoDrive349.900,-
Gigabyte HD7850OC PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR546.900,-
Thermaltake Level 10 GT EATX turnkassi, svartur59.900,-
Thermaltake Toughpower Grand 1200W aflgjafi, 140mm vifta49.900,-
Samtals 339.200,-
Þetta er vél með öllu, það eina sem ég tek úr gömlu vélini verður nýa SATA DVD drifið.
Endilega seygið mér ykkar skoðun á henni. Hvað er overkill/bottleneck/óþarfi os.f. hún er í alveg hæsta verðinu, hefði viljað vera undir 300k.
En þessi vél verður notuð aðalega í leiki, ég er big fan of multytasking þannig að það verða lágmark 2 skjáir tengdir við hana, langar að hafa 4.
Svo á maður það til að leika sér eithvað aðeins í server setupi os.f. og nota mest þá oracle virtualbox.
_______________________________________________________________________________________________________________________
EDIT:
Eftir að hafa hlustað á Vaktara hef ég áhveðið að fara í Intel
Flestir seygja mér að taka bara 8gb minni en ég hef áhveðið að halda mig við 16gb það munar 10k.
Gigabyte GTX 660 Ti PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5 59.900,-
Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (2x8GB) Blackline vinnsluminni CL9 19.900,-
120GB OCZ PCI-Ex4 SSD RevoDrive3 49.900,-
Intel Core i5-3450 Quad Core örgjörvi, Retail með Gigabyte móðurborði 29.900,-
Antec P280 XL-ATX turnkassi, hljóðeinangraður, svartur 34.900,-
Gigabyte S1155 Z77X-D3H móðurborð 29.900,-
Samtals 224.400,-
Er þetta ekki fín vifta?
Thermaltake SpinQ VT örgjörvakæling AMD / Intel 11.900 kr
Þá mun ég nota Tagan BZ500 úr gömlu vélinni
og Sata DVD drifið líka
Er þetta farið að verða solid eða?
hvað er flöskuhálsin í þessu settuppi?
Eithvað sem má bæta eða?
