USB kubbur með stæla
Sent: Sun 26. Ágú 2012 19:56
Daginn.
Var að reyna að setja upp Android á kubb og var eitthvað að fikta með USB kubb en núna vill hann ekki virka, næ ekki að formatta hann og þegar ég reyni að formatta kemur upp glugginn og þar stendur bara Unknown capacity, þegar ég reyni að formatta þá fær ég Windows was unable to complete the format.
Veit einhver góða leið til að laga kubbinn, hef lent í svipuðu áður en alltaf náð að laga kubbinn þangað til núna
Er búinn að reyna að nota diskpart líka án þess að það virki
Geri semsagt:
Er líka búinn að prófa
Virkar hvorugt
Var að reyna að setja upp Android á kubb og var eitthvað að fikta með USB kubb en núna vill hann ekki virka, næ ekki að formatta hann og þegar ég reyni að formatta kemur upp glugginn og þar stendur bara Unknown capacity, þegar ég reyni að formatta þá fær ég Windows was unable to complete the format.
Veit einhver góða leið til að laga kubbinn, hef lent í svipuðu áður en alltaf náð að laga kubbinn þangað til núna
Er búinn að reyna að nota diskpart líka án þess að það virki
Geri semsagt:
Kóði: Velja allt
list disk (og diskurinn kemur upp)
select disk 2
clean
Diskpart has encountered an error: Incorrect function. See the System Event log for more information.Er líka búinn að prófa
Kóði: Velja allt
list disk (og diskurinn kemur upp)
select disk 2
attributes disk clear readonly
convert mbr
create partition primary
select part 1
active
format fs=fat32 label=litlikubbur quick
Diskpart has encountered an error: The system cannot find the file specified. See the System Event log for more information.Virkar hvorugt