USB kubbur með stæla


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

USB kubbur með stæla

Pósturaf capteinninn » Sun 26. Ágú 2012 19:56

Daginn.

Var að reyna að setja upp Android á kubb og var eitthvað að fikta með USB kubb en núna vill hann ekki virka, næ ekki að formatta hann og þegar ég reyni að formatta kemur upp glugginn og þar stendur bara Unknown capacity, þegar ég reyni að formatta þá fær ég Windows was unable to complete the format.

Veit einhver góða leið til að laga kubbinn, hef lent í svipuðu áður en alltaf náð að laga kubbinn þangað til núna

Er búinn að reyna að nota diskpart líka án þess að það virki

Geri semsagt:

Kóði: Velja allt

list disk (og diskurinn kemur upp)
select disk 2
clean
Diskpart has encountered an error: Incorrect function. See the System Event log for more information.


Er líka búinn að prófa

Kóði: Velja allt

list disk (og diskurinn kemur upp)
select disk 2
attributes disk clear readonly
convert mbr
create partition primary
select part 1
active
format fs=fat32 label=litlikubbur quick
Diskpart has encountered an error: The system cannot find the file specified. See the System Event log for more information.


Virkar hvorugt




TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: USB kubbur með stæla

Pósturaf TraustiSig » Sun 26. Ágú 2012 22:04

Getur prufað að ná í http://support.wdc.com/product/download ... =3&lang=en

og gert "Full Write Zeros" á diskinn. Skrifar 0 á alla kafla á disknum þá geturu byrjað upp á nýtt..


Now look at the location


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: USB kubbur með stæla

Pósturaf capteinninn » Sun 26. Ágú 2012 22:26

TraustiSig skrifaði:Getur prufað að ná í http://support.wdc.com/product/download ... =3&lang=en

og gert "Full Write Zeros" á diskinn. Skrifar 0 á alla kafla á disknum þá geturu byrjað upp á nýtt..


Gekk eins og í sögu, þakka kærlega aðstoðina frá þér. Búinn að reyna að laga þetta í nokkra daga án árangurs