Síða 1 af 1

er að fara i tolvuleiðangur.

Sent: Lau 25. Ágú 2012 14:53
af einar85
Eg er buin að vera með somu dosina i nokkur ar og mig vantar nyja tolvu til að geta drifið þetta nyjasta i dag. Eg þarf hjalp við að setja saman nyja tolvu, þar sem eg er ekki serlega froður þegar kemur að tolvum. Eg er tilbuin að eyða svona 300 þusund i hana, það væri frabært ef einhver snillingur væri til i að hjalpa mer.

Re: er að fara i tolvuleiðangur.

Sent: Lau 25. Ágú 2012 15:37
af hdpolarbear
300kall, helv gott budget :) en þarftu ekki að losa þig við gamla móðurborð + örrann þá xD

Re: er að fara i tolvuleiðangur.

Sent: Lau 25. Ágú 2012 16:16
af Magneto
einar85 skrifaði:Eg er buin að vera með somu dosina i nokkur ar og mig vantar nyja tolvu til að geta drifið þetta nyjasta i dag. Eg þarf hjalp við að setja saman nyja tolvu, þar sem eg er ekki serlega froður þegar kemur að tolvum. Eg er tilbuin að eyða svona 300 þusund i hana, það væri frabært ef einhver snillingur væri til i að hjalpa mer.

300þ. í bara tölvuna ? eða skjá og aukahluti líka ?

Re: er að fara i tolvuleiðangur.

Sent: Lau 25. Ágú 2012 16:19
af einar85
turn og skja, afsakaðu mig eg gleymdi að setja það inn.

Re: er að fara i tolvuleiðangur.

Sent: Lau 25. Ágú 2012 16:21
af einar85
hdpolarbear skrifaði:300kall, helv gott budget :) en þarftu ekki að losa þig við gamla móðurborð + örrann þá xD


eg ætla geyma það fyrir einn vin minn.

Re: er að fara i tolvuleiðangur.

Sent: Lau 25. Ágú 2012 17:21
af jonrh
Ef þú varst ekki búinn að sjá þetta þá myndi ég mæla með því. Inniheldur nokkurnveginn það besta sem þú færð í dag. Ef þú ert alveg að rembast við að losa þig við pening þá gætirðu keypt meira vinnsluminni og/eða stærri SSD en annars er þessi turn nokkuð top notch. Sparar þér töluvert miða við að kaupa þetta sjálfur allt nýtt.

Re: er að fara i tolvuleiðangur.

Sent: Lau 25. Ágú 2012 17:30
af SDM
jonrh skrifaði:Ef þú varst ekki búinn að sjá þetta þá myndi ég mæla með því. Inniheldur nokkurnveginn það besta sem þú færð í dag. Ef þú ert alveg að rembast við að losa þig við pening þá gætirðu keypt meira vinnsluminni og/eða stærri SSD en annars er þessi turn nokkuð top notch. Sparar þér töluvert miða við að kaupa þetta sjálfur allt nýtt.

:happy og fá sér einn SSD disk þar sem þeir eru bunir að lækka svo svakalega

Re: er að fara i tolvuleiðangur.

Sent: Lau 25. Ágú 2012 18:06
af Gúrú
SDM skrifaði:
jonrh skrifaði:Ef þú varst ekki búinn að sjá þetta þá myndi ég mæla með því. Inniheldur nokkurnveginn það besta sem þú færð í dag. Ef þú ert alveg að rembast við að losa þig við pening þá gætirðu keypt meira vinnsluminni og/eða stærri SSD en annars er þessi turn nokkuð top notch. Sparar þér töluvert miða við að kaupa þetta sjálfur allt nýtt.

:happy og fá sér einn SSD disk þar sem þeir eru bunir að lækka svo svakalega


Það er nú þegar SSD diskur í þessum turni þarna. :-k

Re: er að fara i tolvuleiðangur.

Sent: Lau 25. Ágú 2012 23:04
af SDM
Gúrú skrifaði:
SDM skrifaði:
jonrh skrifaði:Ef þú varst ekki búinn að sjá þetta þá myndi ég mæla með því. Inniheldur nokkurnveginn það besta sem þú færð í dag. Ef þú ert alveg að rembast við að losa þig við pening þá gætirðu keypt meira vinnsluminni og/eða stærri SSD en annars er þessi turn nokkuð top notch. Sparar þér töluvert miða við að kaupa þetta sjálfur allt nýtt.

:happy og fá sér einn SSD disk þar sem þeir eru bunir að lækka svo svakalega


Það er nú þegar SSD diskur í þessum turni þarna. :-k

úps #-o