Síða 1 af 1

Besta móðurborðið fyrir u.þ.b 20.000kr?

Sent: Lau 25. Ágú 2012 03:19
af niCky-
Er að setja saman 1155 tölvu og ætla að eyða svona u.þ.n 20.000 í móðurborð.. Hverju mælið þið með :) ?

og já taka það fram þá ætla ég að vera með 6850 crossfire

Re: Besta móðurborðið fyrir u.þ.b 20.000kr?

Sent: Lau 25. Ágú 2012 10:32
af mundivalur

Re: Besta móðurborðið fyrir u.þ.b 20.000kr?

Sent: Lau 25. Ágú 2012 13:12
af Hnykill
mundivalur skrifaði:þetta er fínt http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2084


Ekki gott borð fyrir Crossfire setup. "3 PCI-Express 16x 3.0 (16x+4x)" þá er annað kortið að keyra á 16x og hitt á 8x. annars ágætis borð.

nei annars.. 8x8 ekki 16x8 :-k ..og það er ekki sniðugt.

Re: Besta móðurborðið fyrir u.þ.b 20.000kr?

Sent: Lau 25. Ágú 2012 13:54
af AciD_RaiN
Hnykill skrifaði:
mundivalur skrifaði:þetta er fínt http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2084


Ekki gott borð fyrir Crossfire setup. "3 PCI-Express 16x 3.0 (16x+4x)" þá er annað kortið að keyra á 16x og hitt á 8x. annars ágætis borð.

nei annars.. 8x8 ekki 16x8 :-k ..og það er ekki sniðugt.

Afhverju er það ekki sniðugt?? :droolboy

Re: Besta móðurborðið fyrir u.þ.b 20.000kr?

Sent: Lau 25. Ágú 2012 14:38
af Hnykill
tjah.. er annað kortið þá ekki á hálfum hraða ?

Re: Besta móðurborðið fyrir u.þ.b 20.000kr?

Sent: Lau 25. Ágú 2012 14:46
af arons4
Hálf möguleg pci-e bandvídd, man eftir að hafa séð það testað á 500 series kortum, og það munaði nánast engu(1%) fyrr en maður var kominn í dual-gpu kort.

Re: Besta móðurborðið fyrir u.þ.b 20.000kr?

Sent: Lau 25. Ágú 2012 15:03
af MuGGz
Hnykill skrifaði:
mundivalur skrifaði:þetta er fínt http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2084


Ekki gott borð fyrir Crossfire setup. "3 PCI-Express 16x 3.0 (16x+4x)" þá er annað kortið að keyra á 16x og hitt á 8x. annars ágætis borð.

nei annars.. 8x8 ekki 16x8 :-k ..og það er ekki sniðugt.


Gangi honum vel ad finna 16x16 borð á 20kall :happy

Re: Besta móðurborðið fyrir u.þ.b 20.000kr?

Sent: Lau 25. Ágú 2012 17:51
af GullMoli
Hnykill skrifaði:tjah.. er annað kortið þá ekki á hálfum hraða ?


Alls ekki, munurinn er oftast ekki sjánlegur.

http://www.tomshardware.com/reviews/amd ... 678-5.html

Re: Besta móðurborðið fyrir u.þ.b 20.000kr?

Sent: Lau 25. Ágú 2012 18:12
af KristinnK
Hnykill skrifaði:Ekki gott borð fyrir Crossfire setup. "3 PCI-Express 16x 3.0 (16x+4x)" þá er annað kortið að keyra á 16x og hitt á 8x. annars ágætis borð.

nei annars.. 8x8 ekki 16x8 :-k ..og það er ekki sniðugt.


Það skiptir engu máli. Með PCI-E 3.0 eru skjákort í dag ekki að slaga upp í nema 4x í bandvídd. 8x + 8x myndi ekki takmarka þig nema hugsanlega örlítið ef þú ert að keyra tvö HD 7990 eða GTX690. Þannig nema OP taki bulldog til fyrirmyndar dugar þetta borð honum ágætlega.

Re: Besta móðurborðið fyrir u.þ.b 20.000kr?

Sent: Lau 25. Ágú 2012 18:43
af niCky-
mundivalur skrifaði:þetta er fínt http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2084


Þannig, þannig þetta er mjög fínt borð ?

Re: Besta móðurborðið fyrir u.þ.b 20.000kr?

Sent: Lau 25. Ágú 2012 18:48
af AciD_RaiN
niCky- skrifaði:
mundivalur skrifaði:þetta er fínt http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2084


Þannig, þannig þetta er mjög fínt borð ?

Þetta er mjög flott borð ;)

Re: Besta móðurborðið fyrir u.þ.b 20.000kr?

Sent: Lau 25. Ágú 2012 18:52
af worghal
niCky- skrifaði:
mundivalur skrifaði:þetta er fínt http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2084


Þannig, þannig þetta er mjög fínt borð ?

þetta er bara skrambi gott borð :happy
stiður meira að segja 2x 6990 kort :P

Re: Besta móðurborðið fyrir u.þ.b 20.000kr?

Sent: Lau 25. Ágú 2012 21:04
af vargurinn
smá að stel þráðnum, sorry fyrir það , en hvort er betra , þetta sem þið eruð að tala um eða þetta : http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3486 ( vinur minn að gera tölvu , fannst óþarfi að gera nýjan þráð + gæti nýst OP eitthvað )