Vantar ráðlegingar varðandi tölvu


Höfundur
AtliGud
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 01:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar ráðlegingar varðandi tölvu

Pósturaf AtliGud » Lau 25. Ágú 2012 01:29

Sælir allir

Ég er að pæla í að láta gamlan draum rætast og fá mér borðtölvu og vona það að fartölvan lifir aðeins lengur ef maður minkar aðeins álagið á henni.

En þar sem ég er aðeins fátækur námsmaður þá hef ég ekki of mikin pening til að eyða í þessi kaup en það að uppfæra hana við og við kemur vel til greina.
Þar sem ég hef bara átt fartölvu þá vantar mig ekki aðeins turninn heldur líka skjá og lyklaborð en ætla að reyna að halda mig í 100-150 þús.
vélinn verður mestmegnis notuð í leiki

Ég hef aðeins verið að spá í http://kisildalur.is/?p=2&id=2026 eða þá http://tolvutek.is/vara/gigabyte-deluxe-tolvutilbod-1

en þá spyr ég ykkur þar sem ég hef ekkert vit á þessu, er eitthvað vit í þessu og eru þetta ágætis tölvur til þess að leika sér með. og er ekkert vesen að uppfæra eitthverja hluti af tölvunni þegar fjármagn leyfir?
og eru eitthverjar aðrar lausnir sem ég ætti að spá í?

kv Atli




Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðlegingar varðandi tölvu

Pósturaf Ratorinn » Lau 25. Ágú 2012 01:34

Gætir alveg tekið annaðhvort þessara tilboða og kannski breytt einhverju líka.




Höfundur
AtliGud
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 01:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðlegingar varðandi tölvu

Pósturaf AtliGud » Lau 25. Ágú 2012 17:36

Jaá, væri kannski til í rök fyrir hvort væri betra




jonrh
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 12. Jan 2010 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðlegingar varðandi tölvu

Pósturaf jonrh » Lau 25. Ágú 2012 17:50

Mín ráðlegging, lítið budget = kaupa notað héðan af Vaktinni. Færð lang mest fyrir peninginn. 100-150þ er mjög þröngt fyrir leikjatölvu ef þú ætlar að kaupa allt nýtt.