Komið; Leiðbeiningar óskast f GPU á ASRock P5B-DE
Sent: Fim 23. Ágú 2012 21:56
Sýnist gamla PCI-e skjákortið búið að gefa sig. Er með nýlegt ASRock P5B-DE (low budget) Mb með slatta af DDR2 minni. Benq G2420HDB skjá. Eru ekki þessi 10 þús kr skjákort alveg fullboðleg með þessu? Sé slatta af þeim á Tölvutek vefnum á 9.900 og niður í 8000 hjá @. Svo sem ekkert stórmál að eyða aðeins meiri pening ef það gerir virkilegt gagn. Einhverjar tillögur? Hef ekkert á móti því að kaupa notað kort. Er með Win7 64 bita. Þetta er bara internet tölva og kannski MineCraft en ekkert meir en það.