Komið; Leiðbeiningar óskast f GPU á ASRock P5B-DE
-
semper
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 182
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
- Reputation: 15
- Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Komið; Leiðbeiningar óskast f GPU á ASRock P5B-DE
Sýnist gamla PCI-e skjákortið búið að gefa sig. Er með nýlegt ASRock P5B-DE (low budget) Mb með slatta af DDR2 minni. Benq G2420HDB skjá. Eru ekki þessi 10 þús kr skjákort alveg fullboðleg með þessu? Sé slatta af þeim á Tölvutek vefnum á 9.900 og niður í 8000 hjá @. Svo sem ekkert stórmál að eyða aðeins meiri pening ef það gerir virkilegt gagn. Einhverjar tillögur? Hef ekkert á móti því að kaupa notað kort. Er með Win7 64 bita. Þetta er bara internet tölva og kannski MineCraft en ekkert meir en það.
Síðast breytt af semper á Fös 24. Ágú 2012 19:53, breytt samtals 2 sinnum.
Bankinn er ekki vinur þinn
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðbeiningar óskast f GPU á ASRock P5B-DE
Færð örugglega vel nothæft leikjakort notað á 10 þúsund. Mun hagstæðara að taka 2-3 kynslóða gamalt notað kort, en glæ nýtt low power kort.
-
semper
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 182
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
- Reputation: 15
- Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðbeiningar óskast f GPU á ASRock P5B-DE
Hljómar mjög skynsamlega, enda miklu skemmtilegra að versla hérna en að fara útí búð og drepa fyrsta kort sem manni er rétt með Visakortinu.
Bankinn er ekki vinur þinn